--> [ Lífið í Køben ]

 [ Lífið í Køben ]

 
 



föstudagur, janúar 30, 2004  

Já thad er sko vesen med leikskóla fyrir Alexander. Vid fórum í fyrradag og skrádum hann inn í leikskóla, nema hvad ad thad er ekkert laust fyrr en í mai!! úff...thad er ekki nógu gott. Ég var búin ad ath thetta ádur en Alexander kom, og thá sagdi kellingin á skrifstofunni ad thetta væri ekkert vandamál, já já fullt af lausum plássum. Alveg ótrúlegt...svo er bara allt svo fullt núna ad thær geta ekki tekid vid honum fyrr en í mai. Hún ætladi samt ad reyna eins og hún gæti ad koma honum inn einhversstadar. Thad verdur bara ad hafa thad. En samt er soldid svekkjandi thví ad hann gæti komist inn á leikskóla sem er langt í burtu. Thad verdur nú eitthvad vandamál med samgöngur. En ég held í vonina um ad thetta reddist ;)

Thad er bara snjór í Køben núna, ekkert smá skrítid og thad heldur bara áfram ad snjóa sem er mjög óvenjulegt. Svo er alltaf jafn skítkallt hérna, thad er ekki ad spurja ad thví, brrr....danirnir eru ekkert smá hissa thegar ég er ad frjósa úr kulda og spurja their thá allir sömu spurninguna : "Ert thú EKKI frá Íslandi?? hehe, hvad er ekki alltaf svo ógedslega kallt thar?". Frekar fyndid ad vera alltaf ad fá thessa spurningu.

Svo er ég ad fara ad byrja aftur í skólanum á mánudaginn, er ekki ad nenna thví thad er svo gott ad vera í fríi. Samt hlakkar mig soldid til ad komast aftur í rútínuna.
En Erna er ad fara ad koma til mín á fimmtudaginn veeiiii...thá verdur sko djammad ;) fínt ad hafa mömmu til ad passa hehe...Ég ætla ad vera dugleg ad taka myndir thá, kannski setur madur einhverjar djamm myndir hingad inn. Veit samt ekki hvort ad thad væri gáfad ad taka myndavélina med thar sem ad ég er soddan klaufi :/ Med mína heppni thá á ég thessa myndavél í mánud og ekki mikid lengur. Keypti ég thví tryggingu med vélinni, sem fellst í thví ad ef hún týnist eda henni verdur stolid thá fæ ég hana endurgreidda ad fullu, algjör snilld :) Frábær trygging fyrir mig.

Posted by: Sandra @ 19:21

þriðjudagur, janúar 27, 2004  

Ég hef verid í smá vandrædum med internetid thví ad LAN snúran mín fór í sundur í gær. Drengirnir hérna á thessu heimili ætludu ad bora gat í gegnum vegginn fyrir snúruna thegar vid fengum internetid en their hafa ekki gert thad ennthá, og thví hef ég thurft ad hafa snúruna liggjandi á gólfinu thannig ad ég hef lokad á snúruna í hvert sinn sem ég loka hurdinni ad herberginu mínu. Svo fór hún bara í sundur í gær....ég var ekkert ad pæla í thessu, thangad til í gær thegar hún fór í sundur ;( en ég keypti nýja snúru í dag. Ég er ekki viss um ad ég hafi getad verid lengur án internetsins hehe.

Thad er búid ad vera nóg ad gera undanfarna daga, eiginlega eftir ad Alexander og mamma komu til mín. Ég er samt búin ad eyda of miklum pening, thví ad ég hef keypt hjól fyrir Alexander og hillur undir fötin hans já og ok...lampa fyrir mig hehe. En thetta er alveg naudsynlegt ;)
Svo skrapp ég á skrifstofuna í dag sem sér um stúdentagardana og their sögdu mér ad vid komumst inn eftir 3-7 vikur ;) ég er ekkert smá fegin. Thetta er allt ad koma, ádur en ég veit af thá erum vid komin útaf fyrir okkur. Get eiginlega ekki bedid eftir thví, er ordin pínu threytt á svíanum. Thó svo ad Alexander er alveg sjúkur í strákana, skil nú ekki alveg út afhverju.

Já svo bætti ég inn nokkrum myndum inn í albúmid.

Posted by: Sandra @ 21:37

laugardagur, janúar 24, 2004  

Thá eru mamma og Alexander komin til mín. Vid erum búin ad taka thví rólega í dag, sem var bara fínt. Thví ad ég sofnadi ekki fyrr en 3 í nótt. Var andvaka thvílíkt lengi, ekkert smá pirrandi. Var ad horfa á friends í allt gærkvöld og hafdi thad bara kósý ;)

Vid kíktum adeins í fisketorvet í dag, thad er verslunarmidstöd hérna rétt hjá. Til ad versla hillur fyrir Alexander undir fötin hans. Thad er ekki mikid pláss undir thad í thessari íbúd, thar sem Alexander á frekar mikid af fötum. En vid fundum ekkert, thannig ad ég er ad spá í ad kikja í íkea eftir helgina. Ég hlýt ad finna eitthvad thar, sem kostar ekkert mikid. Ég er búin ad sjá thad ad nú tharf madur ad fara ad kaupa soldid mikid, thví Alexander er kominn. Thad tharf audvitad ad kaupa hjól fyrir hann, og thad kostar nú eitthvad...

En allaveg thá hef ég ekkert annad ad segja.

Posted by: Sandra @ 23:44

föstudagur, janúar 23, 2004  

Já ég skal segja ykkur thad. Mín svaf bara til hálf eitt í dag. Thvílík leti hehe...Er komin í eins og hálfs viku frí frá skólanum, ekkert smá fegin :) Er alveg búin ad fá nóg!! Ég væri nú ekkert voda hress ef ég thyrfti ad byrja strax aftur. Alveg naudsynlegt ad fá smá frí.
Ég hef nú ekki mikid ad gera thessa dagana nema ad liggja í leti, nema hvad ad í dag tharf ég ad thrífa íbúdina thví mamma og Alexander eru ad koma á morgun til mín :) Svo bætist í hópinn thann 5 feb, en thá kemur Erna frænka. Hún stoppar til 10 feb, en thá ætlar mamma og hún ad vera samferda heim. Thad verdur ekkert smá fínt ad fá thau. Èg er búin ad bída svo lengi eftir thessu ad ég er varla ad trúa thví ad Alexander er loksins ad koma. Thetta verdur örugglega allt annad líf.

En svo fyrir utan thad ad thau eru ad koma thá er madur ekkert alveg nógu hress í dag. Er búin ad sætta mig vid thad ad lyklarnir eru glatadir. Thá tharf ég ad klippa á lásinn á hjólinu hehe.. Æi thetta er svo ekta ég. Thad er sko ekki hægt ad vera hjólalaus lengi ;)

Svo bætti ég vid 3 bloggurum í hópinn, thad eru thær Inga Ósk, Karen og Inda. Já og ekki má gleyma ad ég bætti vid commenti ;) Veit nú reyndar ekki hvort ad madur ætti ad hafa thad, en ætla bara ad prófa.
Allavega thá ætla ég ad drífa mig í thví ad fara ad thrífa..thetta tölvustúss er alveg hrikalegt. Madur er bara ordinn fíkill hehe

Posted by: Sandra @ 14:33

fimmtudagur, janúar 22, 2004  

Setti inn nokkrar myndir. Er samt ekki alveg ad fýla thetta albúm. Endilega látid mig vita ef thid vitid um fínt albúm sem ég get notad. En thetta verdur bara ad duga thangad til ;)

Posted by: Sandra @ 19:10  

Thá er ég loksins komin heim...Ég fattadi thad nebbla thegar ég var ad fara heim í nótt ad ég var ekki med lyklana á mér :( sem betur fer tók ég taxa med bekkjarfélaga mínum thannig ad ég fékk bara ad gista hjá honum. Ég veit ekki hvad ég hafdi gert ef hann hefdi ekki verid med mér uff...örugglega thurft ad fá mér hótelherbergi hehe. Svo í morgun thegar ég vaknadi hringdi ég í Esben (daninn sem býr med mér) "bara" svona 5 sinnum og sendi honum sms. Hann var greinilega ekki med símann á sér mér til mikillar gledi. Svo var ég ekki med símanúmerid hans Jóhanns (svíinn sem býr líka med mér), thannig ad ég ákvad bara ad taka áhættuna og vonast til thess ad thad væri einhver heima. Svo thegar ég var komin heim var audvitad ekki neinn heima. Thannig ad ég beid fyrir utan í smá tíma, frjósandi í -6 grádu kulda brrr...ekkert smá kallt hérna núna. En allavega var ég heppin thví ad Jóhann kom út eftir smá stund, thannig ad ég komst inn. Hann hafdi bara rétt skroppid heim sem betur fer. Var samt ad fatta thad núna ad ég er sennilega búin ad týna lyklunum :( týpist ég. Á thessari kippu er líka lyklarnir af hjólinu mínu thannig ad ég er ekki í gódum málum. Vona bara ad their finnast :/

En gærkvöldid var bara fínt. Ég var nú samt ekkert í rosalega gódu skapi, ótrúlegt en satt. Hefdi átt ad vara í gargandi gódu skapi en thetta var bara ágætt. Annars tók ég fullt af myndum og drakk adeins of mikid hehe :) Reyndar var ein bekkjarsystir mín soldid myndavélasjúk thannig ad hún var mjög dugleg ad taka myndir af myndavélinni minni. Ég var ad spá í ad setja thær hérna inn. Ætla ad reyna ad redda thví. Er búin ad vera ad leita af myndaalbúmi til ad setja á thessa sídu en mér finnst thetta allt vera hálfgert drasl. Endilega látid mig vita ef thid vitid um eitthvad.

Posted by: Sandra @ 16:15

miðvikudagur, janúar 21, 2004  

UUUU....ég er búin í prófinu :) ekkert smá ánægd. Thad gekk bara thokkalega vel, allavega bjóst ég vid miklu thyngra prófi. Ég var bara ótrúlega róleg, ekkert stress í gangi sem er mjög sjaldgjæft. Oftast er ég alveg ad deyja úr stressi, en sem betur fer bóladi ekkert á thví ;) Svo átti ég ad fá ad vita úr fyrsta prófinu mínu í gær en thad er ekkert komid :( er soldid smeik ad fá ad vita útkomuna. Thad próf var 5 jan, ég var ný komin heim frá Íslandi og hafdi ekki verid neytt rosalega dugleg ad læra um jólin, en thad kemur í ljós næstu daga hvort ad ég hafi nád eda ekki :/
Allavega thá er ég ad fara ad búa til pastasalat fyrir kvöldid. Ég ætla ad reyna ad vera dugleg ad taka myndir af djamminu í kvöld. Kannski getur madur sett einhverjar myndir hingad inn...sé til...

Posted by: Sandra @ 14:13

þriðjudagur, janúar 20, 2004  

Ég er thessa stundina ad læra undir stærdfrædipróf sem er á morgun thannig ad ég ætla bara ad hafa thetta stutt núna. Er í smá pásu frá lærdómnum og er jafnvel ad spá í thví ad elda mér e-d i matinn. Svo verdur madur víst ad halda áfram ad læra :( Thetta er sídasta prófid og mig hlakkar ekkert smá mikid til ad vera búin (í bili). Svo verdur sko djammad feitt á morgun. Bekkurinn ætlar ad vera med julefrokost...já thid heyrdud rétt..jólahladbord i januar. Vid höfdum nebbla ekki tima i desember thannig ad vid ætlum bara ad hafa thad á morgun ;) thad verdur fínt ad djamma smá eftir thessa próftörn. En ég ætla ekki ad skrifa meira i bili tharf vist ad fara ad elda matinn og halda áfram ad læra :(

Posted by: Sandra @ 18:32

mánudagur, janúar 19, 2004  

Jæja thá er madur bara komin med blogg..

Posted by: Sandra @ 22:35
 



Hafðu samband:

Sendu mér póst


Bloggarar:

Orri
Silla
Inda
Halla
Matti
Karen
Heiða
Lísbet
Gullan
Dúnna
Sunna
Sammi
Gúrkan
Thelma
Sæunn
Kolbrún
Aprí­l Eik
Háli Slick
Jóhanna
Helga Sif
Elín Marta
Bloggari.is
Aldí­s Marí­a
Þórey Ösp
Sigga Birna
Forystugeitin
Helga Sigríður
Gunnar Pétur
Harpa og Árni
Erna og Bjarni
Harpa Halldórs
Karen Konfekt
Ö–ssi og félagar
Gústi og Hrefna
Hildur og Halldór
Sæunn og Denni
Anna Lísa frænka
Gardentown Girls
Árgangurinn minn


Smáfólkið:

Börnin
Dagur
Anna Sól
Lucas Már
Noel Darri
Róbert Örn
María Kristín
Rúben Breki
Bjarki Kröyer
Ágústa María
Bryndí­s Hekla
Eysteinn Ernir
Arnar Ebenezer
Dagbjört Stjarna
Ragnheiður Elí­sabet
Ungi Huldu og Kristins
Sveina Rósa og Brynja
Rakel Mist og Vilhelm Ari
Svava Rún og Elma Katrí­n
Kristófer Karl og Júlía Marín
Róbert Arnar og Victor Aron
Victor Andri og Margrét Ásta
Sara Emily og Hörður Christian


Ýmislegt á IS:

Mbl
Leit.is
Femin
Skype
Tilveran
Batman
Húmor.is
Betra.net
Spámaður
Friendster
Íslendingabók
Vantar þig far?
Land barnanna
Útivistaparadí­sin
Fréttir frá Ísafirði
Webcam á Ísafirði


Ýmislegt í­ DK:

Fréttir í­ DK
Gulu síðurnar
Stúdentafélagið
íslendingafélagið
Kort yfir Danmörk
Miðasala á tónleika
Samgöngur í Danmörku
Allt um Kaupmannahöfn
Ferðaplan fyrir Danmörk
Webcam í­ Kaupmannahöfn
Upplýsingasíða um Danaveldi


Skrifaðu í gestabókina

MYNDAALBÚ™M 1

MYNDAALBÚM 2

MYNDAALBÚ™M 3

MYNDAALBÚ™M 4