--> [ Lífið í Køben ]

 [ Lífið í Køben ]

 
 



mánudagur, febrúar 28, 2005  

Er Òlína alveg ad missa sig?!?
Sá thessa frétt á bb.is

Skólameistara Menntaskólans á Ísafirði hefur verið stefnt af einum kennara skólans. Frá þessu er greint í DV í dag. Að því er fram kemur í blaðinu þótti skólameistara einkunnir prófa í fyrsta áfanga í ensku óeðlilega háar, fór yfir prófin upp á nýtt og breytti einkunnum 9 nemenda, flestum til lækkunar. Í kjölfarið var kennari áfangans áminntur, en hann sinnti jafnframt embætti sviðsstjóra erlendra tungumála við skólann. Kennarinn leitaði liðsinnis Kennarasambandsins í málinu og stefndi skólameistara í kjölfarið. Eftir að skólameistara hafði verið stefnt var kennaranum sagt upp sem sviðsstjóra. Í blaðinu segir skólameistari andann innan skólans vera góðan. Mál þetta sé fyrir dómi, en að öðru leyti sé góður andi í skólanum og starfsmenn á fullu að vinna af miklum dugnaði að málefnum skólans og framförum hans, honum til hagsbóta.

Blaðið hefur þó eftir nokkrum núverandi og fyrrverandi kennurum við skólann að andrúmsloftið sé þrungið spennu og að kennarar óttist skólameistara.

Þá er að lokum í frétt blaðsins rifjaðar upp aðrar umdeildar aðgerðir skólameistara, til að mynda þegar á sjöunda tug nemenda var tímabundið vísað frá námi eftir óvissuferð nemendafélags skólans í haust.

Spáid í thví ad kennararnir eru hræddir vid hana..thetta er rosalegt...

Posted by: Sandra @ 18:20  

Sonur minn er svo mikill píkupoppari ad thad er alveg rosalegt. Hann á svo sem ekki langt ad sækja thad thar sem ad ég var sjálf svona back in the old days. Núna fæ ég alveg "grænar" thegar ég heyri thessa tónlist...skil bara ekki hvernig ég gat hlustad á thetta hehehe...

Hér er ein mynd af töffaranum..Nýklipptur og sætur ;)

Posted by: Sandra @ 18:08

sunnudagur, febrúar 27, 2005  

Ég var ad uppfæra adeins hérna á sídunni. Bætti vid bloggaralistann thær Siggu,Elín Mörtu og Kareni. Einnig setti ég Dagbjörtu Stjörnu (dóttir Rakelar og Davíds) og Arnari Ebenezer (sonur Kollu og Ebba) inn á barnalistann.

Hér er annars mynd af mér og Siggu skvísu á leidinni til Svithjódar ;)

Posted by: Sandra @ 22:00  

Thessi helgi er búin ad vera mjög fín. Bara rólegheit og notarlegheit. Á föstudeginum höfdum vid Alexander thad mjög gott. Vid tókum dvd hérna á kollegivideoleigunni og fékk guttinn ad sjálfsögdu ad velja. Hann valdi Spiderman 2, sem var svona ja hvad á ég ad segja. Strákamynd.... En thetta var samt fínt. Svo á laugardeginum ætladi Orri ad bjóda mér út ad borda (ég var búin ad redda pössun og ordin rosa spennt thar sem ad thad átti ad koma á óvart hvert vid værum ad fara). En thví midur vard ekkert úr thessu thví ad á föstudeginum var hann ad spila fótbolta og vard svo óheppinn ad togna :( Thannig ad ég ákvad bara ad fara í stadinn í heimsókn til hans og hjúkra honum ;) Vid höfdum thad voda næs, eldudum gódan mat saman og horfdum á dvd....

Svo ætladi ég ad vera rosa dugleg thegar ég kom heim í dag og fara ad læra en ég hef ekki opnad bók :/ Annars er planid ad vera súper dugleg á morgun og á thridjudag thví thad er frí í skólanum hjá mér. Ég er thví búin ad ákveda ad fara á bókó svo ég komi einhverju í verk..

Posted by: Sandra @ 21:03

föstudagur, febrúar 25, 2005  

Er ad horfa á Idol extra í beinni!!! klikkadi adeins á Idolinu, gleymdi thvi eiginlega...En thetta er alvveg frábært :) Manni lídur bara eins og ad madur sé staddur á Íslandi hehe...

Posted by: Sandra @ 23:10

fimmtudagur, febrúar 24, 2005  

Í gær fórum vid Alexander i annad skipti í heyrnarpróf á Bisbebjerg hospital. Vid vorum thar í hvorki meira né minna í 3 klukkutíma!! Og lokanidurstada var sú ad vid thurfum ad koma einu sinni enn. Hann fór í nokkur heyrnartest og svo eina heila-og heyrnarmælingu thar sem ad hann mátti ekki hreyfa sig í 40 min!!Thad gékk mjög vel fyrstu 30 min, en thá thurfti hann allt í einu ad fara á klósettid thannig ad thad thurfti ad byrja upp á nýtt. En sem betur fer gekk mjög vel í seinna skiptid thannig ad thad thurfti ekki ad endurtaka thetta i 3ja skiptid. Mér fannst hann vera svo duglegur ad ég ákvad ad gefa honum verdlaun (their sem thekkja hann vita ad thad er ekki beint audvelt ad vera kyrr i svona langan tima hehehe). Thannig ad í dag fórum vid í BR fætter(dótabúd) og fékk hann ad velja sér eitt leikfang thar. Minn madur gerdi sér lítid fyrir og valdi sér hjólabretti. Verdlaunin voru kannski í stærri kantinum en ég ákvad bara ad gefa honum thad thar sem ad thad var frekar ódýrt. En vid fengum ad vita frá lækninum ad hann væri nokkud viss um ad bílslysid hafi ollid heyrnarleysinu :( En thad góda vid thetta allt saman er ad hann tharf sennilega ekki ad fá heyrnartæki eins og er :) EN thad gæti verid ad hann thyrfti thess seinna meir thar sem ad thad verda ad sjálfsögdu gerdar meiri kröfur til hans thegar hann er ordinn eldri (t.d. í skólanum). Sum börn eiga ekkert erfitt med ad heyra med "einu" eyra en önnur eru alveg í vandrædum thannig ad vid verdum bara ad krossa fingur og vona ad hann sé einn af theim heppnu. En eins og er thá tharf Alexander ad koma 1-2 á ári í tjékk...

Posted by: Sandra @ 19:47

þriðjudagur, febrúar 22, 2005  

Sonur minn er svo yndislegur. Vid matarbordid í gær var ég eitthvad ad blóta tannlæknisreikningnum sem ég hafdi verid ad borga thann sama dag. Fór nefnilega til tannsa í gær og thad kostadi slatta(tannlæknar eru dýrari í DK, spáid í thví!!og ekki eru their ódýrir á IS) en allavega thá var ég frekar fúl yfir thessum extra útgjöldum thegar Alexander segir:"Mamma, ef thú átt ekki pening fyrir mat thá get ég alveg gefid thér klinkid mitt svo thú getir keypt mat fyrir okkur". Ekkert smá sætur :)

Posted by: Sandra @ 18:12

mánudagur, febrúar 21, 2005  

Ég er eitthvad svo threytt í dag. Ætladi aldrei ad geta sofnad í gær, snéri mér endalaust og var ad pirra mig yfir thví ad ég gæti ekki sofnad strax!! svona er madur nú ótholinmódur....

Annars er ég mikid ad spá hvort ad ég eigi ad læra eitthvad annad en lyfjafrædi. Mér finnst hún leidinleg...Kannski er thad bara fyrst, en thetta er bara svo hrikalega thurrt. Ég fór nefnilega ad velta thví fyrir mér hvort ad ég gæti séd mig vinna sem lyfafrædingur í framtídinni og ég var bara ekki ad sjá thad. Ég veit ad ég myndi ekki vilja ad vinna í apóteki eda á rannsóknarstofu, heldur verdur vinnustadurinn ad vera lifandi og thar sem samskipti fólks eru mikil. Thess vegna er ég ad hugsa um ad sækja um eitthvad annad, en ég veit engan vegin hvad thad ætti ad vera. Kannski tannlækni eda kannski hjúkku..hmmm..veit thad ekki. Thad rennur út umsóknarfresturinn thann 15 mars thannig ad ef ég ætla ad sækja um thyrfti ég ad fara ad vinna í thví núna. Hausinn snýst bara í endalausa hringi, ég veit ekkert hvad ég er ad spá....

Posted by: Sandra @ 08:34

laugardagur, febrúar 19, 2005  

Ég er ekkert smá heppin manneskja. Ég er búin ad kynnast yndislegum manni sem er tilbúinn ad gera allt fyrir mig og Alexander!! Èg er ad springja úr hamingju!! :)

Thad er greinilegt ad thad eru ekki bara skíthælar tharna úti, trúid mér stelpur, their eru fáir en their eru sem betur fer til!! Ég hélt án gríns á tímabili ad heimurinn væri fullur af hálfvitum(sorry strákar) og ég thekki ansi margar stelpur sem eru sammála mér, en núna veit ég ad thad leynist einn og einn inn á milli!! :)

Posted by: Sandra @ 00:36  

Alexander er ordinn hress. Vid förum thví loksins út í dag, hann fór á fritids og ég í skólann. Sigga vinkona vildi endilega ná í Alexander thannig ad hún sótti hann snemma og fór med hann í fields. Ég hitti thau svo thar eftir skóla. Thar sem ad vid vorum hvorugar búnar ad plana kvöldid ákvádum vid ad hafa videokvöld. Thannig ad thad var pöntud pizza og tókum vid myndina final call. Okkur fannst hún thvílíkt spennandi, voru alveg ad pissa á okkur úr spennu hehehe... Thad hefdi verid fyndid ef thetta hefdi verid tekid upp, vid öskrudum eins og hálvitar og misstum okkur alveg hehehe....Ekkert smá gaman :)

Annars tók ég stóra ákvördun í dag. Vid Alexander fórum á bókasafnid til ad skila dvd mynd thegar ad ég sé rekka sem er fullur af "kennslubókum". Ég fór ad skoda thetta adeins betur og rekst thar á bók sem heitir :Hvor kommer du fra? Ég byrja ad fletta og sé teiknimyndir af kærustupari vera ad gera dodo. Thetta var nú ekkert smá detalieret og ekki var textinn skárri!!Ég hló eins og vitleysingur ad textanum, hann var ekkert smá fyndinn hehehe...En svo fór ég ad velta thví fyrir mér...thegar ég var á foreldrafundinum um daginn var talad um ad kennararnir væru búnir ad útskýra fyrir krökkunum hvernig börnin verda til. Their töludu um ad thad væri alveg komin tími til ad vid foreldrarnir ættum ad tala um thetta vid börnin!! Thegar ég heyrdi thetta snérist hausinn á mér, púff...ekki vissi ég ad thad væri komid ad thessu, ég er engan vegin undirbúin undir thetta....En allavega, eftir smá íhugun á bókasafninu í dag ákvad ég ad fá bókina lánada, thannig núna er hún á stofubordinu bídandi eftir thvi ad ég fái kjark til thess ad lesa thetta fyrir barnid...Kannski verdur hún ekkert lesin, en ég hafdi vonast til thess ad bók gæti hjálpad mér med thessar skýringar. Thetta á nú ekki ad vera neitt mál, thetta er nú óskup edilegur hlutur, thad er bara erfitt ad thurfa ad útskýra thetta fyrir einum 6 ára gutta!! hehehe...

Posted by: Sandra @ 00:03

föstudagur, febrúar 18, 2005  

Hvad er málid med thetta??





You Are 31 Years Old



31





Under 12: You are a kid at heart. You still have an optimistic life view - and you look at the world with awe.

13-19: You are a teenager at heart. You question authority and are still trying to find your place in this world.

20-29: You are a twentysomething at heart. You feel excited about what's to come... love, work, and new experiences.

30-39: You are a thirtysomething at heart. You've had a taste of success and true love, but you want more!

40+: You are a mature adult. You've been through most of the ups and downs of life already. Now you get to sit back and relax.


Posted by: Sandra @ 19:07

fimmtudagur, febrúar 17, 2005  

Alexander er enn veikur thannig ad vid vorum líka heima í dag. Hann er samt allur ad koma til og ég sé fram á ad hann geti farid á fritids á morgun....
Vid höfum annars haft thad mjög gott í dag. Ég bakadi gulrótarköku sem vid bordudum af bestu lyst og svo erum vid búin ad liggja og glápa á imbann. Rosalega verdur thad samt gott ad komast út og sinna hversdagslífinu aftur.

Posted by: Sandra @ 16:36

miðvikudagur, febrúar 16, 2005  

Við erum búin að vera heima í dag því Alexander er veikur :( Mér leist ekkert á hann í gær þegar ég kom og sótti hann á fritids. Hann var svo fölur og með hor niðrá vör :/ Svo í morgun var hann svo slappur þannig að ég ákvað að við skildum vera heima í dag. Honum finnst nú ekki gaman að hanga heima þannig að ég er að vonast til þess að hann verði orðinn hress á morgun...

Posted by: Sandra @ 14:51

mánudagur, febrúar 14, 2005  

Nú er Alexander kominn í vetrarfrí. Ég væri ekkert á móti því að fá viku frí líka, það væri gaman ef við gætum gert eitthvað saman þar sem það er mikið um að vera alls staðar fyrir börnin hérna í Köben þessa vikuna, en skólinn minn bíður ekki uppá það þannig að við verðum bara að gera eitthvað saman seinna. Reyndar bæði í morgun og á morgun þurfum við hvorug að mæta snemma þannig að við getum slappað aðeins af og sofið aðeins út. Ekkert smá notalegt....

Ég er að ganga í gengum eitthvað tímabil núna. Mig langar sjúklega að gera eitthvað annað en þetta hversdaglega. Veit samt ekki hvað það ætti að vera.
Kannski er þetta bara árstíminn....

Posted by: Sandra @ 23:33

sunnudagur, febrúar 13, 2005  

Eftir að hafa verið að vafra um á netinu rakst ég á þetta á betra.net :



INTERNET STÖÐUMÆLASEKT


Nafn sakbornings :

Vertu velkomin(n)
Dags.: sunnudagurinn 13. febrúar, árið 2005

Staðin(n) að verki kl.:

Tegund afbrots: Fastur framan við tölvuna OF LENGI!

Málsatvik samkvæmt framburði lögreglumanns:

Á okkar reglulega eftirliti á Internetinu urðum við,
hjá Internet Lögreglunni þess áskynja að þú
hefur setið ALLT OF LENGI fyrir framan tölvugarminn.
Þér er því hér með skipað að þrífa upp eftir þig
óskundann, þ.e glös, bolla, kókflöskur, sælgætisbréfin
og taka svo til á harða diskinum á tölvunni hjá.
Við sjáum þig - Viltu sönnun? - Smelltu hérna.

Og eftir að þú hefur tengst raunverulega lífinu
í í það minnsta 10 mínútur máttu aftur tengjast Internetinu

Óhlýðnist þú máttu búast við varanlegu raunveruleikatapi,
sinaskeiðabólgu, og innan tíðar þörf fyrir stærri stól.
Við tökum tímann NÚNA. Svona... hysjaðu þig nú uppúr stólnum.
- Þú þakkar okkur síðar.

Posted by: Sandra @ 22:04  

FORM-VÖLVAN
Niðurstöðurnar:

Sjálfshyglinn

Tilfinninganæmur

Íhugull


Þú ert heilsteyptari og meira í takt við sjálfan þig og umhverfi þitt en flestir. Þú fyrirlítur yfirborðsmennsku og vilt frekar vera án félagsskapar en að taka þátt í því að baktala náungann. Á hinn bóginn eru samskipti þín og samtöl við vini og kunningja innileg, sem veitir þér þá kyrrð og ró sem þér er nauðsynleg til þess að vera sátt við sjálfan þig sem aftur er undirstaða þess að þér líði vel. Þrátt fyrir þetta getur þú verið einsamall langtímum saman án þess að þér leiðist.

Posted by: Sandra @ 21:56  

Það snjóar og snjóar hérna hjá okkur í Köben. Við Kirstine vorum búinar að mæla okkur mót uppi í skóla í gær og gera skýrslu, nema að þegar við kíktum út um gluggan leist okkur ekkert á veðrið. Þetta var alveg ekta Íslensk veður (nei ég meina Reykjavíkurveður hehe), slydda og gott slabb. Þannig að ég ákvað að taka metró í staðinn fyrir að hjóla. Kirstine sagði mér að þetta væri snjóstormur á dönskum mælikvarða og þá sagði ég henni að svona væri þetta oft á Íslandi. Henni fannst það frekar fyndið....
Svo þegar við erum á leiðinni aftur í bæinn tilkynnir strætóbílstjórinn að það væri búið að fresta öllum strætóferðum það sem eftir var dagsins!! Það var bara allt í kaos í umferðinni, meira að segja var búið að fresta öllum flugum frá og til Kastrup. Þannig að ég var ekkert smá fegin að hafa rétt náð því að komast í bæinn. Þegar í bæinn var komið var vægast sagt ógeðslegt veður. Ég hitti strákana á Nørreport og við skelltum okkur í bíó. Sáum myndina Stor Ståhaj, sem var alveg ágæt (svona svipuð mynd og Finding Nemo). Þegar við vorum komin aftur heim var maður orðinn blautur alveg upp á rass!! Í dag ætla ég hins vegar að halda mig innandyra þar sem að það er ennþá ógeðslegt veður. Er að reyna að gera eitthvað af þessum mikrobiologi skýrslum sem við eigum að skila í næstu viku. Þannig að ég ætla að hætta þessu í bili...

Annars langaði mig að segja að lokum að ég frétti í vikunni að á Þorrablótinu um síðustu helgi hefði verið nokkuð mikið um slagsmál, meðal annars var strákur sem kýldi fyrrverandi kærustu sína og það kom sjúkrabíll og sótti hana!! Íslenskt?!? Já hvorki meira né minna. Þetta sýnir nú bara hvað við erum þroskuð þjóð....

Posted by: Sandra @ 15:17

fimmtudagur, febrúar 10, 2005  

Ég var að uppgötva það að það er hægt að horfa á íslenskt idol á netinu. Við Alexander vorum aðeins að horfa á þetta áðan og okkur fannst ekkert smá gaman að geta horft á þetta. Við ætlum að sjálfsögðu að fylgjast aðeins með þessu þar sem að þetta er hægt! :)

Annars er eins og alltaf jafn mikið að gera í skólanum. Erum í augnablikinu alla daga að rannsaka bakteríur í örverufræði á labóinu. Sem betur fer er þetta bara stutt tímabil þar sem að mikil pressa er á okkur. Þrátt fyrir að maður sé svona bíssy höfum við Orri ákveðið að fara með Alexander í bíó á laugardaginn. Litli gaurinn er orðinn ansi spenntur þar sem þetta er í fyrsta skiptið sem við gerum eitthvað saman. Ég held að honum finnist þetta rosa spennandi þannig að það verður gaman að sjá hvernig hann verður...

Posted by: Sandra @ 20:59

þriðjudagur, febrúar 08, 2005  

Ég var engan veginn að nenna því að blogga hvorki í gær né á sunnudeginum fyrir þynnku. Við Eyrún vorum hálf ónýtar báðar tvær í gær, ætli maður sé orðinn gamall fyrir þetta djamm?!? mér finnst rosalegt að maður taki tvo daga í þynnku úff...hehe

En annars var rosa gaman á þorrablótinu, allir voru á perunni og þar á meðal við Eyrún. Það var nú ekki tekið mikið af myndum þar sem maður var allur í því að kjafta við liðið. Það kom okkur ekkert smá á óvart hvað við þekktum marga þarna. Maður var alltaf að sjá fólk sem maður þekkti, það var ekkert smá gaman. Ég ætlaði að láta eina mynd af okkur Eyrúnu hérna á síðuna en það er ekki að takast...

Annars var verið að bjóða okkur 3ja herbergja íbúð í L blokkinni. Hún er á fyrstu hæðinni og það er ekki alveg fyrir okkur. Það væri þá aldrei friður því það heyrist svo mikið og svo sést auðvitað mikið inn. Tala nú ekki um pöddurnar, neibb..ekki alveg að gera sig. En þetta þýðir að við fáum sennilega annað tilboð fljótlega....Get ekki beðið!!! :)

Posted by: Sandra @ 10:16

laugardagur, febrúar 05, 2005  

Í kvöld er ferðinni heitið á þorrablót Íslendingafélagsins, þar verður án efa tjúttað langt fram eftir nóttu og er spenningurinn orðinn ansi mikill hérna á kollegíinu. Ég ætla að taka myndavélina með þar sem að ég er loksins búin að fá hana úr viðgerð og ætla ég að reyna að taka slatta af myndum. Ég set sennilega myndir á netið ef heilsan leyfir á morgun hehe....

Posted by: Sandra @ 21:01

föstudagur, febrúar 04, 2005  

Ég sótti um styrk fyrir Islenska námsmenn fra fyrirtæki sem heitir A.P.Møller hér i Dk fyrir áramótin og viti menn ég fékk bréf i morgun thar sem ad ég fékk ad vita ad ÈG hafi hlotid styrkinn!!! 15000 danskar!!! ÙUUU, ég er alveg i skyjunum!!! Einhvern veginn hélt ég ad ég myndi aldrei fá thennann styrk thvi thad er allt buin ad ganga svo erfidlega undanfarid.
Eg er buin ad vera med bros a vor i allan dag hehehe...og svo rett i thessu var TDC ad hringja (tølvufyrirtækid) og their voru ad segja mer ad talvan min er tilbuin!!! thetta er frabær dagur!!! :) :) :)

Svo er ég buin ad fa skuringavinnu i skolanum minum, einu sinni i viku, 4 timar i senn thannig ad fjármalin ættu ad lagast. Ekki verra thad....
Alexander er meira ad segja farinn ad haga ser betur i skolanum. Eg er buin ad tala vid skolastjorann i "nyja skolanum hans" og hann vill ad Alexander byrji strax i børnehaveklasse hja theim í stad fyrir ad byrja i agust. Eg ætla adeins ad spekulera adeins meira i thessu og sja svo til hvenær hann byrjar. En allavega hef eg thad a tilfinningunni ad hlutirnir séu loksins ad ganga upp :)

Posted by: Sandra @ 13:40

miðvikudagur, febrúar 02, 2005  

Loksins skrifa ég eitthvad inn a thessa blessudu sidu. Talvan min er enntha bilud thannig ad eg hef enntha goda afsøkun fyrir thvi ad hafa ekki verid neitt dugleg ad skrifa undanfarid. Svo er eg nybuin i profum (ekki thad skemmtilegasta sem madur gerir), en madur verdur vist ad pina sig i gegnum thetta...

Annars hafa dagarnir her i baunalandi verid frekar erfidir undanfarid. Alexander er engan veginn sattur thessa dagana. Allt er omøgulegt og hann er mjøg oanægdur i skolanum. Reyndar er buid ad vera vesen med hann i allan vetur en eg var alltaf ad vonast til ad thetta myndi lagast. En astandid hefur bara versnad thannig ad nuna er eg a fullu ad reyna ad finna annan skola fyrir hann. Eg er buin ad finna fullt af skolum, en er buin ad minnka thad nidur i tvo sem mer list best a. Nuna erum vid ad bida eftir ad fa vidtal vid skolastjorann og svo getum skodad skolann. Vonandi getur hann byrjad sem fyrst thvi thetta er engan veginn ad ganga upp.

Svo hef eg akvedid ad minnka vid mig i skolanum. Eg ætla ad lengja namid um eitt ar. Thetta er allt of mikid fyrir mig thar sem ad Alexander er ad ganga i gengum thetta timabil nuna. Eg held ad thad se best svo ad eg geti sinnt honum betur. Hann er lika mjøg erfidur heima og er eg ad reyna ad taka uppeldid i gegn a heimilinu. Eg held ad hann se buin ad gera ser grein fyrir thvi nuna ad vid seum flutt fyrir "fullt og allt" fra Islandi. Og er thad ekki beint audvelt fyrir svona litinn kut. Thetta hlytur ad reddast...tekur bara sma tima. Eg gefst allavega ekki upp!!!

Posted by: Sandra @ 14:07
 



Hafðu samband:

Sendu mér póst


Bloggarar:

Orri
Silla
Inda
Halla
Matti
Karen
Heiða
Lísbet
Gullan
Dúnna
Sunna
Sammi
Gúrkan
Thelma
Sæunn
Kolbrún
Aprí­l Eik
Háli Slick
Jóhanna
Helga Sif
Elín Marta
Bloggari.is
Aldí­s Marí­a
Þórey Ösp
Sigga Birna
Forystugeitin
Helga Sigríður
Gunnar Pétur
Harpa og Árni
Erna og Bjarni
Harpa Halldórs
Karen Konfekt
Ö–ssi og félagar
Gústi og Hrefna
Hildur og Halldór
Sæunn og Denni
Anna Lísa frænka
Gardentown Girls
Árgangurinn minn


Smáfólkið:

Börnin
Dagur
Anna Sól
Lucas Már
Noel Darri
Róbert Örn
María Kristín
Rúben Breki
Bjarki Kröyer
Ágústa María
Bryndí­s Hekla
Eysteinn Ernir
Arnar Ebenezer
Dagbjört Stjarna
Ragnheiður Elí­sabet
Ungi Huldu og Kristins
Sveina Rósa og Brynja
Rakel Mist og Vilhelm Ari
Svava Rún og Elma Katrí­n
Kristófer Karl og Júlía Marín
Róbert Arnar og Victor Aron
Victor Andri og Margrét Ásta
Sara Emily og Hörður Christian


Ýmislegt á IS:

Mbl
Leit.is
Femin
Skype
Tilveran
Batman
Húmor.is
Betra.net
Spámaður
Friendster
Íslendingabók
Vantar þig far?
Land barnanna
Útivistaparadí­sin
Fréttir frá Ísafirði
Webcam á Ísafirði


Ýmislegt í­ DK:

Fréttir í­ DK
Gulu síðurnar
Stúdentafélagið
íslendingafélagið
Kort yfir Danmörk
Miðasala á tónleika
Samgöngur í Danmörku
Allt um Kaupmannahöfn
Ferðaplan fyrir Danmörk
Webcam í­ Kaupmannahöfn
Upplýsingasíða um Danaveldi


Skrifaðu í gestabókina

MYNDAALBÚ™M 1

MYNDAALBÚM 2

MYNDAALBÚ™M 3

MYNDAALBÚ™M 4