--> [ Lífið í Køben ]

 [ Lífið í Køben ]

 
 



föstudagur, apríl 30, 2004  

Ég býst vid thví ad thid viljid sennilega fá ad vita hvernig gekk á deitinu. Thad gekk mjög vel og líst mér bara vel á thennan grip. Thegar ég kom til hans hafdi hann gert forrétt, sem var hálf melona og í henni var einhversskonar rækjuréttur. Sem var ekkert smá gott. Thad fór nú ekkert fram hjá mér ad hann hafdi greinilega verid dáldinn tíma ad gera thetta listaverk hehe..enda mjög flott skreytt. En í adalrétt fengum vid kjúlla, grænmeti og pasta. Svo var thessu skolad nidur med gódu víni. Hann býr á mjög gódum stad, svolítid út úr borginni. Thad tók mig 40 mín ad hjóla..jabb..hehe ég hjóladi á deitid. Víst madur býr í Danmörku verdur madur víst ad haga sér eins og danir. En allavega, thá býr hann í mjög náttúrulegu umhverfi. Vid hlidina á heimili hans er risastór gardur (park) og thar er einnig stórt vatn. Vid vorum heppin med vedur og thví fórum vid í göngutúr thar eftir matinn. Eftir gönguna hyggede vi os :) Ég er allavega mjög sátt vid kvöldid. Finnst vera mikid varid í hann. Hann er gáfadur (mjög mikilvægt), myndarlegur (ekki oft sem thad fer saman ad vera gáfadur og myndalegur),búinn ad mennta sig og gódur kokkur...Hvad getur madur bedid um meira?? :) Reyndar finnst mér mjög skrítid afhverju hann er ekki genginn út, thad hlýtur ad vera einhver stóóór galli vid hann, en ég vona audvitad ad thad sé ekki. En thad kemur í ljós med tímanum, hann fær allavega séns til ad sanna sig...

Posted by: Sandra @ 10:10

þriðjudagur, apríl 27, 2004  

Jæja, ég hef ákvedid ad fara á date-id...Hann ætlar ad elda fyrir mig á fimmtudaginn og líst mér bara rosa vel á thad. Og ef vedur leyfir thá ætlum vid ad fara í smá göngutúr fyrir matinn :) Ekki af verra endanum thetta stefnumót, en thad verdur gaman ad sjá hvad kemur út úr thessu. Sérstaklega er ég spennt ad sjá hvort ad hann kunni ad elda drengurinn.
Ég held ad danirnir séu nokkud gódir í thessum deit-málum. Allavega kunna their thetta miklu betur en Íslendingarnir ad mínu mati. Thad er alltaf thad sama heima, annad hvort er farid í bio eda út ad borda...allt of leim finnst mér (ekkert ílla meint strákar!!), en kannski er thetta bara ég. Ég hef allavega ekki kynnst strák ádur sem hefur farid thessa leid. Svo er Silla komin med einn danskan upp á ermina hehe...mér finnst thad mjög fyndid. Danirnir eru allavega ad gera góda hluti í thessum málum :=)
En ad ödrum málum..Ég er búin ad vera ad reyna ad setja nýjar myndir inn í albúmid en thad er ekki alveg ad takast. Ætla ad reyna áfram ad fikta í thessu. Thad er nebbla kvóti, og ég er kominn yfir hann. Svo er ég ad reyna ad eyda nokkrum myndum út en thad tekst ekki..&%#¤&# draslid. Ætla samt ad reyna thetta, en thad getur vel verid ad ég gefist upp. Kemur í ljós.

Posted by: Sandra @ 20:06

mánudagur, apríl 26, 2004  

Ég er varla búin ad jafna mig á laugardagskvöldinu núna, greinilega ordid soldid gömul hihi...thad var ekkert smá gaman og mikid dansad úff.
Ég var ad fá sms ádan frá einum dana sem ég kynntist einmitt tharna um kvöldid. Hann var ad bjóda mér á stefnumót hihi..mér finnst thad nú soldid fyndid. Ég er jafnvel ad spá í ad fara, langar nú soldid :) Ég er samt búin ad segja vid sjálfa mig og vid adra ad ég muni aldrei líta vid dönunum...En madur á greinilega ekki ad segja aldrei hihi :)

Posted by: Sandra @ 17:19

laugardagur, apríl 24, 2004  

Ég er búin ad ákveda ad fara í afmælid í kvöld. Thetta verdur sennilega sídasta skiptid sem ég fer út fyrir próf, thannig ad ég held bara ad ég hafi gott af thví :)
Fyrir thá sem eru ad fara ad skemmta sér í kvöld, góda skemmtun!! Ég ætla allavega ad reyna ad skemmta mér...

Posted by: Sandra @ 17:42

föstudagur, apríl 23, 2004  

Thad er búid ad bjóda mér í afmæli á morgun hjá einni bauninni..hehe..nei madur má vist ekki vera kvikindislegur. En allavega veit ég ekki alveg hvort ad ég nenni ad fara. Er jafnvel ad spá í ad hætta vid. Langar helst bara ad vera heima og hafa thad næs. Ég er samt búin ad redda pössun, thannig ad ég ætla ad hugsa adeins málid. Thetta er kannski samviskubit sem ég er ad fá :/ Thví ég var úti um sídustu helgi og svo er ellin eitthvad farin ad segja til, thó svo ad mér finnst ég alls ekki vera gömul, ég er bara ekki ad nenna thessu sulli. Ég ætti líka ad vera dugleg um helgina og læra. Nota tímann thegar vedrid er svona leidinlegt eins og thad er búid ad vera í dag, bara rigning og búid ad kólna adeins. Thad er samt svo sem ágætt ad hvíla sig adeins á sólinni, thó svo ad ég sé ekki búin ad vera mikid úti thá er ég adallega ad hugsa um Alexander. Hann er ordin soldid útitekinn af allri thessari sól :)

Posted by: Sandra @ 17:35

fimmtudagur, apríl 22, 2004  

Gleymdi ad segja ykkur frá thví ad ég er búin ad fá vinnu í sumar :) :) Mér finnst ég vera ekkert smá heppin med ad fá vinnu thví thetta er svo stuttur tími. Ég var ordin frekar svartsýn og var alveg búin ad sætta mig vid thad ad ég myndi bara liggja í leti og gera ekki neitt, en nei viti menn ég fékk bara vinnu og thad á Ísafirdi, eins og ég hafdi vonast eftir. Ég verd sem sagt ad sinna gamla fólkinu á Hlíf í sumar ;)

Posted by: Sandra @ 18:00

mánudagur, apríl 19, 2004  

Var ad panta mér far heim til Íslands í sumar ;) Kem thann 25 júni og stoppa í mánud. Er ekki búin ad panta far aftur út en vid verdum allavega komin aftur út fyrir 4 ágúst, thví thá byrjar Alexander í skólanum...

Posted by: Sandra @ 22:30  

Jæja thá gefst loksins tími til ad skrifa um helgina. Thegar vid vorum búin í skólanum á föstudaginn fórum vid í Fælledparken sem er stór gardur vid hlidina á skólanum. Thad var frábært vedur, sól og 17 stiga hiti. Vid ákvádum thví ad fara thangad og hafa thad næs thangad til klukkan væri ordin hálf fimm, thví thá átti ritualen ad byrja. Thad var ekkert smá fínt ad vera tharna, sátum á grasinu drekkandi bjór í gedveiku vedri. Sumir fóru í fótbolta en adrir tóku thví rólega. Thegar í skólann var komid var okkur hópad saman á gólfinu og sprautad á okkur vatni úr vatnsbyssunum sem eldri nemendurnir voru med. Svo vorum vid tekin í hópum 10-15 saman inn í stærsta fyrirlestrarsalinn. Á leidinni fengum vid skot af einhverju kirsuberjavíni sem mér fannst vera algjör vidbjódur. En svo thegar vid nálgudumst salinn thurftum vid ad fara á fjórar fætur, skrida inn og fara undir bordin. Thar bidum vid í smá stund thar til allir voru komnir inn. Sidan var haldin einhver athöfn, soldid fyndid. Umhverfis salinn voru fullt af eldri nemendum sem héldu á hvítu kerti og voru einnig í hvítum sloppum. Thad ómadi eitthvad rosa drungalegt lag undir og svo rauludu eldri nemendurnir med. Sídan kom inn í salinn "foringinn" sem var audvitad í slopp og med risastórt grísahöfud. Hann kalladi upp nafn á einum fyrsta árs nemanda og átti hann ad gefa sig fram. En hann gerdi thad ekki thannig ad sloppurinn hans var rifinn, thar næst kalladi hann annad nafn upp og gaf thá nemandinn sig fram. Hann var settur á bord og thar röfladi foringinn eitthvad yfir honum. Thar næst var varpadur texti á vegginn sem vid áttum ad syngja. Ég man nú ekki alveg hvernig hann var en hann var medal annars um ad föstudagsbarinn væri heilagur hehe :)
Eftir thetta vorum vid tekin aftur út í sömu hópunum, nema hvad ad núna fórum vid út og á leidinni áttum vid ad kyssa alvöru svínshöfud sem ég gerdi ekki. Fannst thetta algjört vidbjódur og svo fyndid ad ég hló bara. Their reyndu nú ad fá mig til ad kyssa hausinn en ég gaf mig ekki. Thví næst fengum vid ad reisa okkur upp og thad var bundid fyrir augun á okkur. Vid áttum ad halda í næsta mann og elta hann einhverja leid annarsstadar inn í skólann. Á leidinni var mikid af ísköldu vatni sprautad á okkur, madur var alveg á floti. Svo thegar inn var komid fórum vid aftur á fjórar fætur og áttum ad ganga inn á plast sem thvílikt óged var á. Sem ég sá eftir á ad hafdi verid braud, rifinn pappir og spaghetti, allt blautt og skemmtilega ógedslegt. Thetta var nokkur spotti sem vid thurftum ad fara í gegnum thetta og audvitad vorum vid med bundid fyrir augun á medan, thannig ad madur vissi ekkert hvad var ad gerast eda hvad myndi gerast næst. Svo heyrdi madur ad eldri nemendurnir voru sitthvoru megin vid plastid. Their voru svo med thessa blöndu og hikudu ekki vid thad ad klína thessu undir bolina hjá okkur og inn undir buxurnar. Algjört óged, vid vorum ansi skrautleg eftir thetta en thetta samt skemmtilegt ad mínu mati. Thad voru margir sem bjuggust vid verri medferd á okkur thannig ad flestir voru alveg sáttir vid thetta. En eftir thetta var thessu lokid og thví næst flýttum vid okkur Kirstine heim til hennar í sturtu. Thar höfdum vid okkur til og svo drifum vid okkur í matinn. Thegar í skólann var komid var búid ad leggja á bordid og rada sloppunum okkar á stólana. Ég tók einmitt fullt af myndum sem ég setti á síduna. Slopparnir voru allir mjög flottir og alls ekkert kvikindalegir. Sumir voru reyndar meira svæsnari en adrir hehe..minn var voda saklaus. Ég er nú alveg sátt vid minn :) Ég tók mynd af honum sem thid getid séd í myndaalbúminu.
Í matnum fengum vid ad vita hverjid voru "slúdrarar" í bekknum okkar. Thad voru valdnir 2 úr hverjum bekk sem áttu ad komast ad einhverju um alla í bekknum og thad var sem sagt skrifad á sloppana. Slúdrararnir lentu sídan ílla í thví um kvöldid thví their voru látnir drekka slatta af samnemendum hehe...
Ég var búin ad ákveda ad vera ekkert lengi, thví pabbi var ad koma thannig ad ég fór í fyrra laginu heim. Var komin heim klukkan hálf thrjú. Full seint en thad var bara svo gaman :)
Alexander vaknadi sídan klukkan hálf sjö, thvi hann var svo spenntur ad sjá afa sinn. Audvitad vaknadi madur med honum thví hann var ekkert ad hafa hljótt. Pabbi kom svo med 2 kassa fyrir mig, sem ég var frekar spennt ad fá ad vita hvad var í, thannig ad ég tók upp úr theim strax og ég fór fram. Thad var nebbla spurning um hvort ad thad væri mikid brotid í theim thví thad hafdi ekkert verid rosalega vel med farid med thá á flugvellinum, en sem betur fer var thad ekki. Ég lagdi mig nú eftir thetta, var alveg ad leka nidur. Svo um daginn skelltum vid okkur í tívloliid, thad var rosa fínt og svo um daginn kom Steini frændi. Their fóru svo á tónleikana og vid Alexander fórum heim. Ég ætladi ad vera svo snidug ad leigja borvélina á medan ad pabbi var hérna, en hún var pöntud thannig ad ég fékk hana fyrst klukkan fjögur í gær. Pabbi fór í gær um hádegisbilid thannig ad ég gat ekki mikid notad hann, en ég ákvad svo bara ad gera thetta sjálf og núna er ég búin ad vera ad bora á fullu og er allt komid upp á vegg :) Ég er svooo dúleg. Thvílíkur munur á íbúdinni, thad var nebbla ekkert á veggjunum og veggirnir hvítir.
Úff..nú er ég búin ad skifa ansi mikid. Vona bara ad fólk nenni ad lesa thetta hehe...

Posted by: Sandra @ 19:05

fimmtudagur, apríl 15, 2004  

Ég var ad komast ad thví í morgun ad ég ætti ad mæta á morgun í fötum sem mættu eydileggjast, hmm..thetta er greinilega einhversskonar busun hehe.. Thetta verdur gaman :) Svo eigum vid ad reyna ad redda okkur í sturtu eftir thetta hjá einhverjum sem býr nálægt skólanum og skipta svo um föt og mæta í matinn. Thad var eins gott ad Kirstine bekkjarsystir mín sagdi mér frá thessu, annars hefdi ég bara mætt í fínu fötunum :/ Svo ætlar hún ad leyfa mér ad fara í sturtu hjá henni, en hún býr á kollegii vid hlidina á skólanum thannig ad thad er ekki langt ad fara ;) Annars er ég er ordin rosa spennt ad sjá hvad verdur gert vid okkur hehe. Ætla sko ad taka myndavélina med og kannski ég deili thví med ykkur ef ég nenni ad setja thad á netid...

Posted by: Sandra @ 23:10

miðvikudagur, apríl 14, 2004  

Sjáidi gellurnar, í rosa studi á djamminu heima um páskana ;)

Posted by: Sandra @ 21:33

þriðjudagur, apríl 13, 2004  

Jæja thá er ég loksins búin í thessu prófastússi..Ekkert smá fegin. En thad er nú samt alveg nóg ad gera í skólanum.
Pabbi og Steini eru ad koma um helgina. Pabbi kemur á föstud. en Steini á laug. Ég ætla nú ad skella mér á djammid á föstudaginn, mig hlakkar ekkert smá mikid til. Loksins kemst ég smá út :) Thad er nefnilega kittelfest í skólanum (sloppapartý á íslensku, frekar fáranlegt ord á okkar tungumáli) en thetta er alltaf haldid árlega. Í haust keyptum vid sloppa sem vid létum nemendur á ödru ári hafa. Their mála svo á thá allskonar teiknimyndafigúrur og mála svo nafnid thitt á thinn. Ef thú hefur gert e-d af thér um haustid getur thad komid á sloppinn og fylgir thad grín thér thad sem eftir er af verklega kúrsunum (sem eru fyrst búnir á fjórda ári). Thad verdur gaman ad sjá hvad verdur á theim hehe...Thó svo ad ég haldi ad thad verdi ekkert grín gert af mér, en madur veit aldrei ;) Allavega er einhversskonar athöfn á föstudaginn, sem byrjar klukkan fimm. Svo er bordad og djammad fram eftir kvöldi. Ég veit reyndar ekki hvad verdur gert thví fyrstu árs nemendurnir mega ekki vita neitt. Mig hlakkar allavega ekkert smá til ;) Thó svo ad Pabbi og Steini séu ad koma thá ætla ég bara ad fara. Ég er meira ad segja búin ad redda pössun, ótrúlegt en satt. Ég sá auglýsingu hérna á kollegiinu thar sem 23 ára íslensk stelpa var ad auglýsa eftir börnum til ad passa. Ég var audvitad snögg ad hringja og komst adthví ad thessi stelpa er nýflutt til Køben, býr rétt hjá kollegiinu med vinkonu sinni, talar ekki dönsku og er atvinnulaus. Ekki beint audvelt ad fá vinnu thegar madur talar ekki tungumálid. En hún var alveg til í ad passa fyrir mig, thannig ad ég er komin med tímabundna barnapíu :) Vid ætlum ad hitta hana á fimmtudaginn og ath hvort ad Alexander líst ekki bara vel á hana. Èg hef nú reyndar engar áhyggjur af thví.
En thetta verdur thá thannig ad pabbi ætlar ad taka vid thegar hann getur. Ég býst reyndar vid thví ad vera ekkert lengi, en thad verdur ekkert smá gaman ad geta farid smá út og skemmt sér.

Thad er komid vor í Danmörku. Undanfarid er búid ad vera glampandi sól og í kringum 12 stiga hita. Í vikunni er spád ad hitinn verdi í kringum 17 stig :) Svo styttist ódum í ad thad komi sumar. Um páskana var mjög gott vedur og var ég mikid inni ad læra undir próf. Ég er búin ad ákveda thad ad thegar ég fer í sumarprófin ætla ég bara ad skella mér í fælledparken (stór gardur vid hlidina á skólanum) med teppi og nesti og lesa thar í sólinni. Madur verdur ad reyna ad gera e-d gott úr thessu víst madur verdur í prófum í júni mánudi.

Posted by: Sandra @ 19:59

laugardagur, apríl 10, 2004  

Denni og Sigurjón afi Alexanders eiga afmæli í dag TIL HAMINGJU MED DAGINN !!! :)

Posted by: Sandra @ 15:57  

Er komin med nýtt gsm númer sem er: +45 25138656. Fór og keypti nýjan síma í morgun, thó svo ad ég hafdi verid búin ad ákveda ad vera ekkert ad thví strax. Ég var mikid ad spá í ad kaupa Nokia 7250i eda Ericsson T630 (Denni benti mér á thennan, takk fyrir thad Denni ;) ). Mér fannst their tveir vera svipadir og litu út fyrir ad vera ágætis símar. Mér leist ansi vel á Ericsson símann en var samt ekki sátt vid takkana á honum. Fannst their eitthvad svo skrítnir, thannig ad ég keypti Nokia símann... Og fékk mér nýtt númer í leidinni. Thad er búid ad vera svo mikid vesen med gamla símafyrirtækid thannig ad ég bara skipti. Svo tekur thad hálfan mánud ad fá númerid thitt aftur. Mér fannst thad vera allt of langur tími og auk thess er thad svo mikid vesen. Thú tharft ad senda e-mail og gefa upp númerid á sim-kortinu. Og thegar madur er búinn ad eiga símann lengi thá veit madur ekkert hvar madur hefur sett númerid á kortinu. En á Íslandi er thetta allt annad, thú færd númerid thitt strax. Miklu betri thjónusta thar!!!

Posted by: Sandra @ 12:45

fimmtudagur, apríl 08, 2004  

Ég er ad spá í thví hvernig síma ég eigi ad kaupa mér næst..Er ad spá hvort ad ég eigi ad kaupa jafnvel Eriksson síma í stad Nokia. En er samt ekki alveg búin ad ákveda..Mælid thid med einhverjum???

Posted by: Sandra @ 23:30  

Bætti vid nokkrum linkum. Ég reglulegur gestur á thessum sídum. Thó svo ad ég thekki fólkid lítid og jafnvel ekki neitt eins og hann Togga. En hann er frábær penni. Ég mæli med thví ad thid lesid thridjudags sögurnar hans. Algjör snilld :) Annars bætti ég líka henni Gullu Ísfirding inn :) Ok..eftir ad hafa lesid bloggid hennar langar mig soldid vestur hehe...

Posted by: Sandra @ 14:35  

Thá er ég loksins búin í thessu prófi!! Ég held ad mér hafi gengid ágætlega. Allavega fannst mér ganga vel. Samt er eitthvad svo erfitt ad segja til um thad. Mér fannst sídasta próf ganga vel en svo bara féll ég!! Madur heldur bara í vonina núna...

En annars er allt gott ad frétta hédan. Mér finnst svo skrítid ad ég thad séu páskar og ég er ekki heima á Ísafirdi :( Thetta eru reyndar ekki fyrstu páskarnir mínir sem ég er ekki heima, en mér finnst samt eins og ad thad séu ekki páskar. Allavega verd ég lítid var um thad hérna. En thad er allt í lagi ad vera hérna, er svo sem alveg sátt vid thad. Madur er bara vanur thví ad taka pásadjammid heima og fá gódan mat um páskana en thad verdur breyting á thví hér med. Ég ætla nú reyndar ad elda gódan mat fyrir mig og soninn en thad verdur nú sennilega ekki eins gott og hjá mömmu :) Samt er ég ekki med heimthrá, sem betur fer. Ég er loksins komin í mína "eigin" íbúd og búin ad koma mér ágætlega fyrir. Svo kemur pabbi thann 16 apríl og var ég jafnvel ad spá í ad leigja borvél og fá hann til ad bora fyrir mig. Ég er ekki alveg ad treysta thví ad bora sjálf í veggina. Ég gerdi thad einu sinni thegar ég bjó á Langholtsveginum en thad gekk ekki alveg upp hehe...Thetta er líka karlmannsverk ad mínu mati. Ég gæti svo sem alveg reynt thad aftur en ég held samt ad ég bídi bara med thad thangad til ad pabbi kemur.

En annars fékk ég mail frá Jóhönnu um ad Sammi væri í Køben med fótboltanum og ad hann hefdi verid ad ná í mig en aldrei nád. Thannig ad ég sló á til hans og vid kíktum á kaffihús, ásamt Pétri og Gunna. Thad var rosa gaman ad hitta thá. Allavega alltaf gaman ad hitta andlit sem madur thekkir :) Ég tók eina mynd af theim sem ég skelli hér med á síduna

Posted by: Sandra @ 14:00

þriðjudagur, apríl 06, 2004  

Var ad skoda mbl.is og rakst á thetta.Er ekki í lagi med manninn!!!

Posted by: Sandra @ 18:13

sunnudagur, apríl 04, 2004  

Ég vil nota tækifærid og óska strákunum til hamingju!! Svo í dag eiga Oddný og Svanlaug afmælid, til hamingju med thad. Thví midur get ég ekki hringt thví ég er búinn ad týna símanum :(
Ef ég væri á Íslandi núna væri ég á leidinni í ferminguna hjá Önnu Lísu frænku. Ég vil líka óska henni til hamingju med daginn. Ég vildi ad ég væri med fjölskyldunni minni núna, en thad styttist ódum í ad ég komi heim, bara næstum thví 2 mánudir :) og thad verdur enga stund ad lída.

Posted by: Sandra @ 15:34  

Er ad horfa á söngvakeppni framhaldsskólanna á netinu. Ég rétt nádi ad sjá B.Olgeirsson, Mr.Bix og D.Douglas. Thetta var bara ekkert smá flott hjá theim. Röddin hans Bigga Olg. kom mjög á óvart, bara nokkud gott :) Biggi hinn var ekki alveg viss um ad hann myndi ná generaprufunni thví vélin frá Køben átti ad lenda um tvö og generaprufan var um fjögur held ég. En hefdi hann ekki nád thá hefdi hann ekki mátt vera med, en ég veit thad núna ad hann hefur nád :)
Thad er ekkert smá gaman ad thví hvad tæknin er ordin gód. Svo er bara svo gaman ad sjá íslenskar auglýsingar hehe...
Mig langar svo til ad sjá restina af keppinni, en ég veit ekki hvort ad ég geti vakad svo lengi. Verd ad vakna snemma til ad læra. En vid sjáum til, ætla ad reyna eins og ég get :=) Annars held ég ad ég geti varla sofnad án thess ad sjá útslitin.Thad væri nú gaman ef strákarnir myndu komast í sæti.

Posted by: Sandra @ 00:35

laugardagur, apríl 03, 2004  

Ég er búin ad týna símanum mínum enn einu sinni!!! Ég er nú ekkert ad gráta hann, hann var ekki thad dýr. Ég er bara búin ad eiga hann ansi lengi. Allavega midad vid adra síma hehe... En their sem thurfa ad ná í mig geta bara hringt i heimasimann sem er 0045 3288 6750. En ég verd ad fara ad læra..er ad fara í próf á thridjudaginn og ætla sko ad rústa thví hehe :)

Posted by: Sandra @ 15:42

fimmtudagur, apríl 01, 2004  

Já hérna haldidi ekki ad litla krílid mitt sé ordid 6 ára gamalt ;) Tíminn er ekkert smá fljótur ad lída...

Posted by: Sandra @ 21:30
 



Hafðu samband:

Sendu mér póst


Bloggarar:

Orri
Silla
Inda
Halla
Matti
Karen
Heiða
Lísbet
Gullan
Dúnna
Sunna
Sammi
Gúrkan
Thelma
Sæunn
Kolbrún
Aprí­l Eik
Háli Slick
Jóhanna
Helga Sif
Elín Marta
Bloggari.is
Aldí­s Marí­a
Þórey Ösp
Sigga Birna
Forystugeitin
Helga Sigríður
Gunnar Pétur
Harpa og Árni
Erna og Bjarni
Harpa Halldórs
Karen Konfekt
Ö–ssi og félagar
Gústi og Hrefna
Hildur og Halldór
Sæunn og Denni
Anna Lísa frænka
Gardentown Girls
Árgangurinn minn


Smáfólkið:

Börnin
Dagur
Anna Sól
Lucas Már
Noel Darri
Róbert Örn
María Kristín
Rúben Breki
Bjarki Kröyer
Ágústa María
Bryndí­s Hekla
Eysteinn Ernir
Arnar Ebenezer
Dagbjört Stjarna
Ragnheiður Elí­sabet
Ungi Huldu og Kristins
Sveina Rósa og Brynja
Rakel Mist og Vilhelm Ari
Svava Rún og Elma Katrí­n
Kristófer Karl og Júlía Marín
Róbert Arnar og Victor Aron
Victor Andri og Margrét Ásta
Sara Emily og Hörður Christian


Ýmislegt á IS:

Mbl
Leit.is
Femin
Skype
Tilveran
Batman
Húmor.is
Betra.net
Spámaður
Friendster
Íslendingabók
Vantar þig far?
Land barnanna
Útivistaparadí­sin
Fréttir frá Ísafirði
Webcam á Ísafirði


Ýmislegt í­ DK:

Fréttir í­ DK
Gulu síðurnar
Stúdentafélagið
íslendingafélagið
Kort yfir Danmörk
Miðasala á tónleika
Samgöngur í Danmörku
Allt um Kaupmannahöfn
Ferðaplan fyrir Danmörk
Webcam í­ Kaupmannahöfn
Upplýsingasíða um Danaveldi


Skrifaðu í gestabókina

MYNDAALBÚ™M 1

MYNDAALBÚM 2

MYNDAALBÚ™M 3

MYNDAALBÚ™M 4