--> [ Lífið í Køben ]

 [ Lífið í Køben ]

 
 



þriðjudagur, ágúst 05, 2008  

Bara stutt blogg að þessu sinni...

Síminn minn var að koma úr viðgerð í dag eftir að Máney mín henti honum í gólfið og frontið brotnaði af. Þeir þurftu BARA að skipta út frontinu en ekki fara inn í hugbúnaðinn...en viti menn þeir gerðu það að sjálfsögðu og þetta tók aðeins 2 vikur...núna er síminn minn tómur því það er búið að tæma öll símanúmer og sms!!! er alveg brjáluð yfir þessu...Þannig að ég vil biðja ykkur kæru lesendur að senda mér eitt sms svo ég geti fengið sem flest símanúmer aftur inn í símann minn :) takk kærlega fyrir ;)

P.s. Það er brjálað að gera í öllu þessa dagana..húsið er komið ansi langt áleiðis...Orri er að setja hurðirnar upp þessa dagana...núna eigum við "bara" eftir að taka baðherbergið í gegn, setja upp eldhúsið, mála, setja gólfefni á gólfin, múra ganginn og geymslurnar,klára að sparsla og flísaleggja útitröppurnar...Já ég sagði bara...hmm...og við ætlum að vera búin eftir 3 vikur....spennandi!!! :)

Posted by: Sandra @ 23:21
 



Hafðu samband:

Sendu mér póst


Bloggarar:

Orri
Silla
Inda
Halla
Matti
Karen
Heiða
Lísbet
Gullan
Dúnna
Sunna
Sammi
Gúrkan
Thelma
Sæunn
Kolbrún
Aprí­l Eik
Háli Slick
Jóhanna
Helga Sif
Elín Marta
Bloggari.is
Aldí­s Marí­a
Þórey Ösp
Sigga Birna
Forystugeitin
Helga Sigríður
Gunnar Pétur
Harpa og Árni
Erna og Bjarni
Harpa Halldórs
Karen Konfekt
Ö–ssi og félagar
Gústi og Hrefna
Hildur og Halldór
Sæunn og Denni
Anna Lísa frænka
Gardentown Girls
Árgangurinn minn


Smáfólkið:

Börnin
Dagur
Anna Sól
Lucas Már
Noel Darri
Róbert Örn
María Kristín
Rúben Breki
Bjarki Kröyer
Ágústa María
Bryndí­s Hekla
Eysteinn Ernir
Arnar Ebenezer
Dagbjört Stjarna
Ragnheiður Elí­sabet
Ungi Huldu og Kristins
Sveina Rósa og Brynja
Rakel Mist og Vilhelm Ari
Svava Rún og Elma Katrí­n
Kristófer Karl og Júlía Marín
Róbert Arnar og Victor Aron
Victor Andri og Margrét Ásta
Sara Emily og Hörður Christian


Ýmislegt á IS:

Mbl
Leit.is
Femin
Skype
Tilveran
Batman
Húmor.is
Betra.net
Spámaður
Friendster
Íslendingabók
Vantar þig far?
Land barnanna
Útivistaparadí­sin
Fréttir frá Ísafirði
Webcam á Ísafirði


Ýmislegt í­ DK:

Fréttir í­ DK
Gulu síðurnar
Stúdentafélagið
íslendingafélagið
Kort yfir Danmörk
Miðasala á tónleika
Samgöngur í Danmörku
Allt um Kaupmannahöfn
Ferðaplan fyrir Danmörk
Webcam í­ Kaupmannahöfn
Upplýsingasíða um Danaveldi


Skrifaðu í gestabókina

MYNDAALBÚ™M 1

MYNDAALBÚM 2

MYNDAALBÚ™M 3

MYNDAALBÚ™M 4