--> [ Lífið í Køben ]

 [ Lífið í Køben ]

 
 



þriðjudagur, mars 30, 2004  

Ég var ad spá hvort ad einhver viti hvernig ég get sett link á mailid mitt?? ;)

Posted by: Sandra @ 18:25

mánudagur, mars 29, 2004  

Jæja thá er madur bara komin á sumartíma. Mér finnst svo stutt sídan ad thad var skipt yfir i vetrartíma, reyndar var thad í október minnir mig :) Madur er ekki vanur thessu, en pabbi sagdi mér reyndar um daginn ad thetta hafi verid gert á sínum tíma á Íslandi, ég vissi nú bara ekki einu sinni af thví. Iss madur veit ekkert hehe. Fattadi thad í gær klukkan 6 á mínum tíma ad klukkan væri ordin 7. Ég var nú bara heppin ad hafa fattad thad thví ég hefdi örugglega komid of seint í skólann í morgun. Frekar óthægilegt ad missa einn tíma, en their gera thetta reyndar alltaf á sunnudögum held ég, sem betur fer.

Posted by: Sandra @ 17:48

sunnudagur, mars 28, 2004  

Langadi bara ad sýna ykkur thetta hehe mér fannst thetta svo fyndid Ég veit ekki hvort ad thid getid séd thetta, en ég vona thad..Fyndid hvad thetta er líkt Íslenskunni en samt svo asnalegt ;)

Posted by: Sandra @ 22:49  

Vá hvad nágranni minn er ad gera mig gedveika. Hún býr ská á móti mér og gerir ekkert annad en ad eyda kvöldunum í ad reykja frammi á gangi og kjafta í simann. Thad væri í lagi ef lyktin kæmi ekki inn til mín en öll íbúdin angar á hverju kvöldi. Fór meira ad segja og kvartadi um daginn thví thetta er náttla bannad, og svo er thetta ad fara í mínar fínustu. Allavega sagdi konan á skrifstofunni ad thad væri miklu betra ef ég myndi bara tala beint vid stelpuna :/ Ég er bara svo mikil gunga er ekki alveg ad thora thvi hehe. En thad endar örugglega med thví ad ég tali vid hana...

Silla og Kristín komu í dag í heimsókn, thar fékk ég allt slúdrid beint í æd hehe..Silla er bara ansi duglegi djamminu thessa dagana, er bara búin ad vera á hverjum degi og audvitad voru thær ekkert á thví ad sleppa kvöldinu í kvöld :)

Ég var hins vegar ad spá í thví ad eyda thessu laugardagskvöldi í ad lesa edlisfrædi en..æi nei ég bara gat ekki komid mér í thann í gír, er samt alvarlega ad spá í ad lesa smá fyrir svefninn. Thad yrdi thá fyrsta laugardagskvöldid sem ég les edlisfrædi og thad verdur án efa ekki sídasta...úff finnst thad hrikaleg hugsun :(

Posted by: Sandra @ 01:46

fimmtudagur, mars 25, 2004  

Jæja thá er ég búin ad skila projectinu sem ég og ein skólasystir mín höfum verid ad vinna í undanfarid. Èg er ekkert smá fegin ad thad sé búid. Ég var ekkert allt of sátt vid thad ad vid fengum bara 2 vikur til ad gera thad en reyndar eigum vid eftir ad fara á labóid og vinna vinnuna og svo skila endanlegri skýrslu...

Annars á Alexander 6 ára afmæli í næstu viku uff..hann er ordin svo stór. Ég er eiginlega búin ad ákveda ad ég ætla ekki ad halda stórt afmæli fyrir hann. Hann thekkir bara tvo krakka hérna á kollegiinu og auk thess ætlar hann audvitad ad halda upp á thad á leikskólanum. Hann er reyndar ekki alveg sáttur vid thessa ákvördun mína, en thad verdur bara ad hafa thad. Annars er Biggi ad koma á midvikudaginn og thad á ad koma Alexander á óvart :) Hann verdur örugglega sáttari vid ad thad verdur ekkert stórt afmæli thegar hann sér pabba sinn. En svo hringdi Aldís María í mig í vikunni. Hún er á leidinni til Íslands og var ad spá hvort ad hún mætti kíkja vid hjá okkur og gista sennilega 1-2 nætur. Kemur allt í ljós sennilega í næstu viku. Thad væri thá á sama tíma og Biggi kæmi, sem er bara mjög fínt.

Reyndar er ég ad fara í próf 6 apríl og er ekkert farin ad læra púff....Mikid samviskubit. Iss verd ad fara ad byrja.

En svo er Silla ad koma um helgina til Køben. Kristín ætlar ad kíkja í heimskókn til hennar og voru thær ad spá í ad kíkja á mig og Alexander. Thad verdur nú gaman ad sjá thær og fá gesti :) Alltaf gaman.

Posted by: Sandra @ 18:19

miðvikudagur, mars 24, 2004  

Thad er brjálad ad gera, og ég sem hélt ad thad væri fimmtudagur í dag uff....

Posted by: Sandra @ 23:40

laugardagur, mars 20, 2004  

Ég er ordin veik :( snuff snuff..er ad kafna úr kvefi og ógedslega slöpp. Held ad líkaminn minn sé eitthvad ad mótmæli átökunum sídastlidna daga. Ég verd ad fara ad taka thví rólega núna, hægara sagt en gert thó, en ég hef ekki mikla orku núna thannig ad ég neydist til thess ad vera róleg.
Ég var ad komast ad thví ad ég var í sídasta tímanum í analytisk kemi í gær vei vei!! Ég tholdi ekki kennarann en ég er svo heppin ad vid vorum ad fá project sem vid eigum ad vera ad vinna í næstu 2 mánudi og audvitad er hún ad kenna. Ég sem hélt ad ég væri laus vid hana...eina sem er jákvætt vid thetta er ad ég er med fínni stelpu í hóp og verkefnid er skemmtilegt.
Tíminn lídur samt allt of hratt og ádur en ég veit af verd ég aftur komin í prófatörn púff púff...

Èg er núna eitthvad adeins farin ad spá í thad hvar ég geti fengid vinnu í sumar, en ég held ad thad sé ansi erfitt fyrir svona stuttan tíma. Ekki nema einn mánudur, en thad sakar víst ekki ad reyna ad finna eitthvad. Ef einhver veit um lausa vinnu í júlí mánudi thá megid thid endilega láta mig vita :) Mig langar bara svo ad vera heima á Ísafirdi. Lang ódýrast ad búa hjá m&p og svo er dekrad alveg vid mann hihi. Svanlaug verdur heima í sumar og kannski Silla líka og kannski einhverjir fleiri hver veit :) thad verdur fínt ad geta verid í sveitasælunni.

En jæja ætla ad fara med gæjann minn í rúmid hann er sofnadur í sófanum góda :)

Posted by: Sandra @ 22:12

fimmtudagur, mars 18, 2004  

Ég er hef thví midur ekki haft tíma til ad skrifa hérna inn thví ég er bara búin ad vera á fullu. Ég er ekkert smá ánægd ad vera loksins flutt. Thetta voru ekkert smá erfidir flutningar. Ég bjó á 6 hæd og er flutt núna líka á 6 hæd. Nema hvad ad hérna er lyfta sem betur fer, thó svo ad thad var alveg fín hreyfing ad hlaupa upp og nidur stigana. En thegar madur er ad flytja er madur ekkert sérstaklega hress med stigana hehe.
En allavega er ég komin med heimasíma, númerid er :0045 3288 6750 bara ad láta ykkur vita :)

Ég tók nokkrar myndir
Annars ætla ég ad skrifa meira um helgina...

Posted by: Sandra @ 22:46

fimmtudagur, mars 11, 2004  

Jæja thá er thad komid í ljós ad vid fáum lyklana afhenta á mánudaginn :) Hún verdur málud sennilega á morgun thannig ad thad verdur fínt ad thurfa ekki ad standa í thví sjálfur.
En annars hef ég voda lítid ad segja ad thessu sinni. Thad er bara svo brjálad ad gera í skólanum thessa dagana ad ég hugsa bara ekki um annad en lærdóm...

Helgin verdur róleg ad thessu sinni eins og oft ádur, en ætli madur fari nú ekki ad pakka thessu litla dóti sem madur er med hérna og versla húsgögn svo íbúdin verdi ekki galtóm.

Posted by: Sandra @ 19:11

mánudagur, mars 08, 2004  

Ég var á leidinni ad sækja Alexander á leikskólann í dag thegar ég sá strák sem hefur verid svona 10-11 ára ad reykja. Allavega leit hann út fyrir thad. Mér fannst thetta vera algjör vidbjódur. Hef aldrei séd svona ungan krakka vera ad reykja. Ég var ekkert smá fegin ad Alexander hafi ekki verid med mér, thví honum hefur örugglega fundist thetta "rosa töff". Mér finnst alveg merkilegt ad danirnir skuli ekki vera med neinn aldurstakmark á sígarettum. Thad geta ungir sem aldnir farid út í búd og keypt sér rettur. Thær upplýsingar fékk ég frá skólafélögum mínum. Madur tharf hinsvegar ad vera ordin 15 minnir mig eda 16 til ad geta keypt sér áfengi. Engin smá munur á Ìslandi og Danmörku.

Annars fór ég og kíkti á draumarúmid mitt um helgina. Mig langar ekkert smá mikid í thad en thad er adeins of dýrt. Èg er varla ad tíma thví en mig hefur samt alltaf langad í thetta rúm. En ætli madur verdi ekki bara ad sætta sig vid ódýra Ikea dýnu í stadinn :( Ég ætla nú adeins ad hugsa mig um. Annars sá ég líka thetta rúm, og leist bara rosa vel á thad. En thad er audvitad líka í dýra kantinum. Ég er bara allt of kröfuhörd hehe...

Posted by: Sandra @ 18:31

föstudagur, mars 05, 2004  

Thad er vinnu "fundur" inni í stofu núna hjá Jóhanni. Hann er ad vinna hjá flutningafyrirtæki og er audtvitad ekkert nema strákar ad vinna thar. Thannig ad thegar ég kom heim voru sennilega svona 20 strákar í stofunni, ekki verra hehe..Og eru their allir thokkalega myndalegir. Thad er eitt vid danina, strákarnir eru yfir höfud rosalega myndalegir. Allavega finnst mér thad. Hinsvegar finnst mér ekkert varid í stelpurnar, mér finnst thær margar vera med svo skrítid nef, eiginlega frekar stór og oddhvöss nef. Kannski ílla sagt en thetta er nú bara mitt álit....

Posted by: Sandra @ 22:11

miðvikudagur, mars 03, 2004  

Jæja ég vona ad flestir sem hafa lesid thetta blogg mitt hafi getad lagad thetta stafarugl sem hefur verid ad hrjá síduna. En annars er allt gott ad frétta af okkur. Ég fór med Alexander á leikskólann á mánudaginn, eftir ad hann hafdi verid veikur í viku. Ég var nú bara fegin ad geta fengid smá tíma til ad læra thannig ad dagurinn var vel nýttur.

Ég er ordin svo spennt ad fara ad flytja ad ég eydi frítíma mínum núordid ad leita af húsgagnabúdum á netinu. Er búin ad finna eina sem er ekkert alltof dýr, thví madur er nú ekki beinlínis med mikid á milli handanna. En ég fann draumarúmid í e-m bæklingi á netinu. Ég var ad spá í ad gera mér ferd thangad um næstu helgi og sjá hvort ad thad sé eitthvad varid í thetta. En annars er ég med eina frétt. Pabbi og félagar hans eru á leidinni til Køben. Their ætla ad skella sér á Eric Clapton tónleika í Parken thann 16 apríl. Fyndid ad thegar hann hringdi thá var ég einmitt búin ad vera ad hugsa um thad ad mig langar ekkert smá mikid ad fara á tónleika med Clapton. En ég á eftir ad vera hérna svo lengi thannig ad thad verdur nægur tími til thess :)

Annars var ég ad fá hringingu frá honum Gunnari Pétri, hann var ad segja mér frá thví ad hann kemst ekki um páskana, thad er víst búid ad flýta ritgerd sem hann á ad skila thannig ad hann tharf ad vera í Norge um páskana. Hann kemur thá bara seinna í heimsókn...

En ég ætla ad fara ad hlýja mér, er gjörsamlega ad frjósa hérna inni. Ég bý á efstu hæd, sem er 6 hæd og snúa allir veggir nema einn út thannig ad thad er alltaf vel kalt hérna. Svo safnast svo mikid loft inn í ofninn thannig ad ég tharf alltaf ad tæma loftid út reglulega...Vona ad nýja pleisid verdur heitara brrr....

Posted by: Sandra @ 18:08
 



Hafðu samband:

Sendu mér póst


Bloggarar:

Orri
Silla
Inda
Halla
Matti
Karen
Heiða
Lísbet
Gullan
Dúnna
Sunna
Sammi
Gúrkan
Thelma
Sæunn
Kolbrún
Aprí­l Eik
Háli Slick
Jóhanna
Helga Sif
Elín Marta
Bloggari.is
Aldí­s Marí­a
Þórey Ösp
Sigga Birna
Forystugeitin
Helga Sigríður
Gunnar Pétur
Harpa og Árni
Erna og Bjarni
Harpa Halldórs
Karen Konfekt
Ö–ssi og félagar
Gústi og Hrefna
Hildur og Halldór
Sæunn og Denni
Anna Lísa frænka
Gardentown Girls
Árgangurinn minn


Smáfólkið:

Börnin
Dagur
Anna Sól
Lucas Már
Noel Darri
Róbert Örn
María Kristín
Rúben Breki
Bjarki Kröyer
Ágústa María
Bryndí­s Hekla
Eysteinn Ernir
Arnar Ebenezer
Dagbjört Stjarna
Ragnheiður Elí­sabet
Ungi Huldu og Kristins
Sveina Rósa og Brynja
Rakel Mist og Vilhelm Ari
Svava Rún og Elma Katrí­n
Kristófer Karl og Júlía Marín
Róbert Arnar og Victor Aron
Victor Andri og Margrét Ásta
Sara Emily og Hörður Christian


Ýmislegt á IS:

Mbl
Leit.is
Femin
Skype
Tilveran
Batman
Húmor.is
Betra.net
Spámaður
Friendster
Íslendingabók
Vantar þig far?
Land barnanna
Útivistaparadí­sin
Fréttir frá Ísafirði
Webcam á Ísafirði


Ýmislegt í­ DK:

Fréttir í­ DK
Gulu síðurnar
Stúdentafélagið
íslendingafélagið
Kort yfir Danmörk
Miðasala á tónleika
Samgöngur í Danmörku
Allt um Kaupmannahöfn
Ferðaplan fyrir Danmörk
Webcam í­ Kaupmannahöfn
Upplýsingasíða um Danaveldi


Skrifaðu í gestabókina

MYNDAALBÚ™M 1

MYNDAALBÚM 2

MYNDAALBÚ™M 3

MYNDAALBÚ™M 4