--> [ Lífið í Køben ]

 [ Lífið í Køben ]

 
 



fimmtudagur, júlí 29, 2004  

Thá er loksins hætt ad rigna (í bili??) í Køben.  Akkurat thegar ég er ad fara heim hehe... Var ad tala vid vin minn úti sem sagdi mér ad thad væri 25 stiga hiti og sól :)  Ekki slæmt...
   

Posted by: Sandra @ 13:19

mánudagur, júlí 26, 2004  

Vantar einhverjum sófabord?? Er med sófabord frá Míru til sölu. Ferkantad, ekki nema 2 ára gamalt og í míru stíl. Ef thid vitid um einhvern sem vantar bord thá endilega látid mig vita :) Ég set thad á 15.000 kr.

Verd nebbla ad losna vid thad.  Thad er búid ad vera í láni í vetur og núna hef ég engann stad til ad geyma thad :(  

Posted by: Sandra @ 15:03

sunnudagur, júlí 25, 2004  

Vá thad vantar ekki ad madur er glær í dag.  Gærkvöldid var snilld.  Ég var búin ad vinna klukkan ellefu, thá komu Svanlaug og Össi og sóttu mig.  Sídan var ferdinni heitid heim til Svanlaugar en thar höfdu thau ásamt fleirum grillad fyrr um kvöldid.  Thar vorum vid í stutta stund, en svo skelltum vid okkur í partý til Hauks Davíds hennar Kristínar.   Ég sturtadi gjörsamlega í mig thar úff.. hehe hefdi átt á róa mig adeins...  En svo fórum vid á ballid.  Thad var ekkert smá stappad, greinilegt ad enginn lét sig vanta thar.  Eins og alltaf stód madur fyrir framan félagsheimilid thangad til ad klukkan var ordinn hálf fimm.  Thá fengum vid loksins far í bæinn.  Thad var reynt ad draga mann í partý en ég ákvad ad vera skynsöm aldrei thessu vant.  Ég hefdi verid ónýt núna ef ég hefdi farid, sem betur fer fór ég ekki.  Ég er nú reyndar ekki beint hress í dag, en thad gæti verid verra.  Mamma snillingur hafdi matinn sem var í gær á bordinu thegar ég kom heim.  Audvitad hitadi ég mér smá af kjúklingaréttinum, sem var algjör snilld :)
En ætli ég verdi ekki ad fara ad fá mér ad borda og hressa mig vid thví ég verd víst ad mæta í vinnu klukkan fjögur :(  

Posted by: Sandra @ 14:35

laugardagur, júlí 24, 2004  

Í kvöld er ferdinni heitid á ball í Hnífsdal med hljómsveitinni Í svörtum fötum.  Thad er búid ad tala um thetta ball sídan um midjan júni.  Madur lætur sig ekki vanta thar :)  Ég er reyndar ad fara á kvöldvakt í vinnunni, en ætla ad reyna ad díla vid eina unga stelpu sem er ad vinna med mér.  Thad er nebbla thannig ad ein fær alltaf ad fara klukkan ellefu og svo hin klukkan tólf.  Vid erum líka ad vinna saman á morgun á kvöldvakt, thannig ad ég hafdi hugsad mér ad ath hvort ad ég mætti fara fyrr heim í kvöld og svo hún á morgun.  Hún er líka allt of ung til ad komst inn á ballid...Thad munar miklu um klukkutíma thegar madur er ad fara á djammid :) 

Posted by: Sandra @ 13:59  

Thad er skrítid ad hugsa til thess ad thad er bara vika thangad til ad ég fer sudur.  Tíminn lídur allt of hratt!! Svo fer ég út á thridjudeginum.  Mig hlakkar nú soldid til ad komast aftur heim til mín.  En thad er adallega út af rúminu mínu góda :)  Thad er audvitad alltaf best... 
Eina sem ég er ekkert spennt fyrir er hvernig vedrid  hefur verid úti.  Thad er víst búid ad rigna og rigna, en thar mun verda breyting á thegar ég kem hehe...Sætti mig sko ekki vid rigningu.  Var alveg búin ad hugsa mér ad vera mikid á ströndinni og hafa thad gott í sólinni.  Ég vil bara ekki trúa thví ad thad eigi eftir ad rigna líka í ágúst...

Posted by: Sandra @ 13:54

miðvikudagur, júlí 21, 2004  

Thá er heimsóknin farin :( Thessi helgi var alveg frábær í alla stadi.  Vid gerdum mjög mikid saman.  Til dæmis  fórum vid í sund á Sudureyri, inn í Skóg, upp á Bolafjall, skruppum til Thingeyrar og löbbudum upp á Dynjanda.  Svo kíktum vid í Sjallann á föst og lau kvöldid.
 
  Ég er eiginlega alveg fallin fyrir thessum gaur!! :)  Fyndid hvad hlutirnir gerast hratt, madur rædur ekkert vid thetta.  En ég er alveg í skýjunum thessa dagana og get ekki bedid eftir thví ad hitta hann aftur.  Vid hittumst næst eftir tvær vikur, en reyndar bara í tvo daga :( thví ég fer út 3 ágúst.  Svo ætlar hann ad koma í heimsókn til mín í byrjun ágúst :)        
 
  Alexander fékk ad hitta hann, thó ad ég hafi verid ad reyna ad komast hjá thví, en thad gekk ekki alveg upp ad halda honum frá okkur.  Hann var alveg sáttur vid thetta.  Reyndar var hann full ánægdur med thetta allt saman.  Eftir eitt skipti med Audunni var nóg og núna er hann alveg sjúkur í hann.  Mér finnst thad svo sem ekkert verra.  En hann er samt adeins of spenntur ad mínu mati.  Hann sagdi til dæmis vid mig á Sunnudagskvöldinu thegar ég var ad fara ad hitta Audunn :"Mamma, nenniru ad fara til Auduns og segja honum ad ég bidji ad heilsa honum".  Svo stuttu seinna kallar hann aftur á mig og segir:"Mamma, viltu fara nidri bæ og kaupa rós fyrir Audunn og segja honum ad thad sé frá thér og mér".  Ég missti alveg andann og fannst thetta vera ekkert smá sætt.  Hann veit greinilega hvernig svona hlutir ganga fyrir sig.  Svo í kvöld thegar ég var ad fylgja honum í rúmid segir hann vid mig ad hann vildi ad ég og Audunn ættum ad giftast, thví thá myndi Audunn vera pabbi hans.  Ég var alveg í sjokki og sagdi vid hann ad thad væri sko ekkert ad fara ad gerast á næstunni.  En hann var ekkert ad skilja thetta.  Thetta er alltaf svo einfalt hjá thessum börnum.  Ég er samt alltaf ad gera mér meiri grein fyrir hvad hann tharfnast thess mikid ad hafa karlmann eda "pabba" í lífi sínu.  Thó ad hann eigi nú sinn pabba á Ísafirdi, en thá býr hann audvitad ekki hjá okkur eda nálægt okkur. 
En eins og hlutirnir eru núna thá er ég alveg ad sjá Audunn sem minn framtídarmann, ótrúlegt hvernig hlutirnir gerast :) En madur veit aldrei hvad gerist.  Thetta kemur allt í ljós med tímanum :)

Posted by: Sandra @ 00:36

miðvikudagur, júlí 14, 2004  

Madur gerir ekkert annad en ad vinna thessa dagana thannig ad bloggid verdur ad sitja á hakanum. Núna eru bara 3 vikur í heimferd og er ég alveg viss um ad sá tími eigi eftir ad vera fljótur ad lida :/ Thad er búid ad vera frábært hérna heima. Er bara búin ad vera ad vinna og hafa thad gott án lærdóms.

Ég er ad fá heimsókn hingad vestur frá einum "vini" mínum á morgun. Mamma og pabbi eru ad fara i gönguferd um Hornstrandir og thví var thad tilvalid ad hann myndi koma á morgun. Hann gistir ad sjálfsögdu hjá mér, en núna var ad koma upp smá vandamál. M&p eiga ad fara klukkan hálf sex á morgun, en núna rétt ádan var mamma ad segja mér ad thad gæti verid ad ferdin frestadist e-d hjá theim. Thad á ad koma í ljós um hádegisbilid á morgun..úff..ég er nebbla ekki búin ad segja m&p frá thessu og eiginlega var ég ad vonast til thess ad ég thyrfti thess ekki strax. Ég veit ekki hvad ég geri ef ferdin frestast hjá theim :/ "Vinur" minn á nebbla ad lenda klukkan sex, thannig ad ég er frekar spennt ad sjá hvernig thetta muni fara.
Alexander ætlar svo ad gista hjá ömmu sinni yfir helgina. Vill helst ekki vera ad blanda honum inn í thetta, allavega ekki eins og er. En thad gæti vel verid ad thad muni breytist seinna. Thad lítur alla vega allt út fyrir thad í augnablikinu :)

Posted by: Sandra @ 01:48

sunnudagur, júlí 04, 2004  

Ég er bara ekkert að standa mig í blogginu þessa dagana. En það er líka bara allt í lagi, hef varla tíma fyrir þetta núna. Er farin að vinna á fullu og er mjög ánægð. Fór á djammið í gær med stelpunum. Hulda er í bænum þannig að við skelltum okkur á enga aðra en Leoncie hehe...það var ekkert smá gaman. Úff..er bara ekki alveg að meika daginn er svo þunn efftir þetta hörku djamm. Pabbi kom svo og bauð mér að koma með til Fjótavíkur á eftir. Ég og Alexander ætlum að skella okkur í sæluna og jafnvel að fara í pottinn í leiðinni. Það er gott þynnkumeðal. Þó svo að ég viti ekki hvernig ég verð á leidinni í flugvélinni úff...

Posted by: Sandra @ 17:10
 



Hafðu samband:

Sendu mér póst


Bloggarar:

Orri
Silla
Inda
Halla
Matti
Karen
Heiða
Lísbet
Gullan
Dúnna
Sunna
Sammi
Gúrkan
Thelma
Sæunn
Kolbrún
Aprí­l Eik
Háli Slick
Jóhanna
Helga Sif
Elín Marta
Bloggari.is
Aldí­s Marí­a
Þórey Ösp
Sigga Birna
Forystugeitin
Helga Sigríður
Gunnar Pétur
Harpa og Árni
Erna og Bjarni
Harpa Halldórs
Karen Konfekt
Ö–ssi og félagar
Gústi og Hrefna
Hildur og Halldór
Sæunn og Denni
Anna Lísa frænka
Gardentown Girls
Árgangurinn minn


Smáfólkið:

Börnin
Dagur
Anna Sól
Lucas Már
Noel Darri
Róbert Örn
María Kristín
Rúben Breki
Bjarki Kröyer
Ágústa María
Bryndí­s Hekla
Eysteinn Ernir
Arnar Ebenezer
Dagbjört Stjarna
Ragnheiður Elí­sabet
Ungi Huldu og Kristins
Sveina Rósa og Brynja
Rakel Mist og Vilhelm Ari
Svava Rún og Elma Katrí­n
Kristófer Karl og Júlía Marín
Róbert Arnar og Victor Aron
Victor Andri og Margrét Ásta
Sara Emily og Hörður Christian


Ýmislegt á IS:

Mbl
Leit.is
Femin
Skype
Tilveran
Batman
Húmor.is
Betra.net
Spámaður
Friendster
Íslendingabók
Vantar þig far?
Land barnanna
Útivistaparadí­sin
Fréttir frá Ísafirði
Webcam á Ísafirði


Ýmislegt í­ DK:

Fréttir í­ DK
Gulu síðurnar
Stúdentafélagið
íslendingafélagið
Kort yfir Danmörk
Miðasala á tónleika
Samgöngur í Danmörku
Allt um Kaupmannahöfn
Ferðaplan fyrir Danmörk
Webcam í­ Kaupmannahöfn
Upplýsingasíða um Danaveldi


Skrifaðu í gestabókina

MYNDAALBÚ™M 1

MYNDAALBÚM 2

MYNDAALBÚ™M 3

MYNDAALBÚ™M 4