--> [ Lífið í Køben ]

 [ Lífið í Køben ]

 
 



sunnudagur, febrúar 29, 2004  

Ég er löt, nenni ekki ad læra og mér leidist :( :( Mig langar heim til Íslands ad hitta vini mína...Sakna theirra sjúklega mikid. Fyndid ad thegar ég fæ heimthrá thá er thad alltaf yfir helgi. Thad er erfidasti tíminn, sennilega útaf thví ad madur hangir heima og hittir engan. Mjög ólíkt thví hvernig thetta er heima á Íslandi. Thad er ekki spurning um thad ad helgarnar heima eru skemmtilegastar. Lagast vonandi eftir hálfan mánud en thad verdur víst ad koma í ljós...

Posted by: Sandra @ 20:31  

Var ad ljúka vid ad horfa á Danish music awards 2004, ég er ekki alveg inni í dönsku tónlistinni en mér finnst eins og ad ég eigi ad thekkja svona flesta, allavega adal godin. Ég thekkti thó nokkra en samt ekki meira en thad. Mér fannst trommarinn hjá Tim Christensen svo fyndinn í útliti hihi..hafdi t.d ekki séd hann ádur og veit ekkert hvad hann heitir. Svo voru nokkrar hljómsveitir sem ég vissi ekkert hverjar voru. Iss..ég verd ad fara stúdera thetta meira. Thegar ég kom fyrst hingad var ein úr bekknum mínum sem heimtadi ad ég myndi fá lánada gamla slagara hjá henni og skrifa thá. Hún sagdi ad ég yrdi ad kunna flestu lögin, en thad hefur ekki farid lengra en thad ad thessi diskur hefur bara ekki komist í mínar hendur.


Posted by: Sandra @ 01:08

föstudagur, febrúar 27, 2004  

Jæja thá er loksins lausnin fundin á ruglinu á sidunni minni. Thid thurfid ad fara i view hjá ykkur, undir encode og merkja vid unicode (UTF8) ;)
Annars er allt gott ad frétta hédan, var heima í dag med Alexander. Er ekki alveg ad gera góda hluti í lærdómnum :( en verd ad fara ad taka mig á og finna mér tíma...

En annars er thad komid í ljós ad Jóhanna og Hulda ætla ad koma í heimsókn til okkar 16 mai ;) thad verdur ekkert smá gaman ad fá thær. Ég verd reyndar ad vera dugleg ad læra thví prófin fara ad byrja um thennan tíma. Já og svo var Biggi ad panta sér far 31 mars. Hann ætlar ad koma og vera yfir afmælid hans Alexanders. Thannig ad thad verdur nóg um gestagang hjá okkur :)


Posted by: Sandra @ 19:40

miðvikudagur, febrúar 25, 2004  

Ég er ekki búin ad vera dugleg ad blogga eins og thid sjáid en thad hefur bara verid svo mikid ad gera, thannig ad thad hefur thurft ad bída. Dagarnir eru svona adeins ad lagast, thessi vika er allavega búin ad vera mun rólegri en sídasta. Reyndar fékk Alexander í eyrun thannig ad vid höfum verid heima. En thad er ad lagast sem betur fer.

En ég er med eina frétt, ég var rétt í thessu ad ákveda ad vid förum ekki heim um páskana :( thví vid erum ad fara ad flytja í næsta mánudi, eda réttara sagt eftir rúman hálfan mánud ;) og thad kostar sitt. Loksins getum vid keypt okkar eigin húsgögn og okkar eigid rúm!! ég er búin ad bída frekar lengi eftir thessu. En vid fáum nokkra kassa senda ad heiman thegar vid flytjum, thó thad sé ekki neitt mikid en samt verdur fínt ad fá smá persónulega hluti.
Svo er fleira komid í ljós um hvernig næstu mánudir verda. Oddný, Kristín, Erla Kristín og Arnar Jóel eru ad koma til Køben í mai og ætla thau ad taka Alexander med sér tilbaka. Ég byrja í prófum 27 mai og klára 24 júni!!! Svo kem ég heim í mánud. Thad tekur sig varla en ég er ekki til í ad sleppa thví :) Alexander byrjar í skólanum 4 ágúst og ég 1 sept thannig ad ágúst mánudurinn verdur rólegur. Their sem eru ad spá í ad koma til Køben í ágúst mega endilega kíkja í heimsókn, audvitad megid thid alltaf kíkja í heimsókn en thennan mánud verd ég laus og lidug til ad sinna gestum :)

Posted by: Sandra @ 23:55

sunnudagur, febrúar 22, 2004  

Ohh..sídan mín er komin í rusl aftur :( veit ekkert hvad ég á ad gera til ad laga hana. Ef eg skoda siduna tha er eins og allt se i lagi en eg var ad fa kvortun um ad stafirnir seu allir i rugli..Veit einhver hvernig eg get lagad thetta??

Posted by: Sandra @ 18:32

fimmtudagur, febrúar 19, 2004  

Vá hvad ég er fegin ad vikan er ad verda búin. Thessi vika hefur bara snúist i kringum skýrslugerdir og labóvinnu,úff bara einn dagur eftir!! Svo er svo erfitt ad vakna klukkan sex ad thad hálfa væri nóg, jamm bara einn mánudur thangad til thad tekur enda :) Ég ætla ad vera kærulaus á morgun og sleppa einum tíma, vona ad hann sé ekki mikilvægur. Thvi thad er fastelavn i leikskólanum hjá Alexander. Foreldrarnir sækja börnin alltaf snemma á föstudögum og er morgun dagurinn engin undantekning, og audvitad verdur madur ad sýna lit og mæta í foreldrakaffi. Hann er nebbla ekkert of sáttur, kannski ekki skrítid. Hann er nýbyrjadur, nýfluttur hingad og kann ekki tungumálid. Svo hef ég thurft ad láta hann vera allan daginn, sem er bara allt of mikid svona i byrjun. En ég ætla ad reyna ad sjá hvort ad ég geti ekki bara sleppt einhverjum tímum svona næstu vikuna, eda svo. Sé til hvernig gengur. Thetta er bara svo týpíst ad akkurat thegar hann kemur er brjálad ad gera í skólanum og alltof margir verklegir timar. Ég má alls ekki missa af theim, ekki einu sinni einum tíma thví thá er ég fallin í kursinum.

Annars fór ég í blódprufu í gær í skólanum, blódbankinn kemur alltaf i skólann 3svar á ári. Ég hef aldrei gefid blód thannig ad ég ákvad ad thad væri tilvalid ad byrja á thvi. Thví fór ég bara í blódprufu fyrst til ad ath hvort allt væri í lagi. Nema hvad ad á bladinu stód thetta :
Ved første tapning, tilrådes drikke uden alkohol. Ved senere tapninger kan vid desuden tilbyde øl og vin. Èg var ekki alveg ad trúa thessu thannig ad ég spurdi stelpurnar um thetta og ég fékk thad svar ad danirnir væru einmitt svo duglegir ad gefa blód útaf fría bjórnum. Ef thetta er ekki danskt thá veit ég ekki hvad...hihi



Posted by: Sandra @ 23:02

þriðjudagur, febrúar 17, 2004  

Loksins eru hlutirnir farnir ad ganga upp hjá mér. Ég fékk bréf í morgun frá CIU, og ég er komin med íbúd á Øresundskollegiinu ;) ég er ekki ad trúa thessu..LOKSINS. Og thad sem meira er ad vid flytjum 15 mars ;) thad verdur sko fljótt ad lida. Ég á reyndar eftir ad segja Esben (medleigjandanum) frá thessu, vonandi losna ég undan thví ad thurfa ad borga húsaleiguna hjá honum eitthvad lengur. Hann hefur thannig séd samt engan rétt til ad láta mig borga áfram, thví vid erum ekki med neinn leigusamning. Thad er samt ödruvísi kerfi hérna heldur en heima. Thú verdur ad borga depositum ss. fyrirfram greidda leigu í 2-3 mánudi. Svo áttu ad fá hana endurgreidda thegar thú skilar íbúdinni. Èg gæti alveg trúad honum til thess ad rippa thví af mér. Ég lenti nefnilega í smá vandrædum med stelpuna sem ég var ad leigja hjá ádur en ég flutti á Halmtorvet. Hún ætladi ekkert ad borga mér depositumid til baka, sagdi ad ég hefdi rispad pottana sína og svo var hún alltaf ad finna upp á einhverju nýju. En ég losnadi undan thví sem betur fer, thví pottarnir voru galladir. Hún var búin ad tala um thad ad thetta hefdu verid ógedslega dýrir og flottir pottar, sem hún hafdi fengid í 30 ára afmælisgjöf.Jeee right...henni langadi bara í nýja. Thessir danir, iss....
Allavega langadi bara ad deila thessum fréttum med ykkur ;)

Posted by: Sandra @ 18:41

mánudagur, febrúar 16, 2004  

Silla reddari sagdi mer hvernig eg ætti ad laga siduna. Eg gerdi thad, en kludradi thvi aftur..hehe algjor klaufi

Posted by: Sandra @ 21:33

sunnudagur, febrúar 15, 2004  

Er einhver sem veit hvernig a ad laga thessa stafi? Veit ekkert hvad eg er buin gera...

Posted by: Sandra @ 17:43  

Eins og thid sjaid tha er eg ad breyta.Kann eiginlega ekkert a thetta thannig ad eg er ad fikta.Vonandi tekst thad :) Vard ad publisha siduna thvi eg vard ad restarta tolvunni, thannig ad thid verdid bara ad thola ad sidan verdur soldid ruglud i sma tima.Ætla ad reyna ad klara thetta nuna en thad kemur allt i ljos eftir svefnthörfinni :)

Posted by: Sandra @ 01:00

laugardagur, febrúar 14, 2004  

Arrrrgggg...er ekki ad meika dagana núna, ekkert smá mikid ad gera í skólanum. Adallega í einu fagi sem væri alveg fínt ef helv...kerlingin sem er ad kenna mér væri ekki ad kenna. Tholi hana gjörsamlega ekki, og held ad ég sé ekkert í uppáhaldi hjá henni heldur. Mæti frekar hress í tímana en thegar fer ad lída á hann er ég alveg ad missa mig. Thví midur er hann svona ca annan hvern dag, og vid erum "adeins" 4 tíma á labóinu í einu. Verd bara ad thrauka thennan kursus.
Annars er ég ekkert vodalega bjartsýn thessa dagana, eins og thid heyrid. Thad er frekar skrítid ad Alexander sé kominn, ekkert smá fínt reyndar en thad er samt frekar erfitt ad vera í thessu eina herbergi, ekki beint mikid pláss og ekki mikill fridur thegar madur er ad læra. Ég get ekki bedid eftir thví ad komast inn á kollegíid!!! Fer alltaf á thridjudögum og í thessari viku sagdi hann ad thad gæti verid 1-6 vikur. Hmmm er ekki alveg ad taka mark á thessu.
Svo var ég ad komast ad thví ad ég hef ekki mikinn rétt á alls konar bótum medan ég bý hérna (ætla sko ad nýta mér thad). Thad er hægt ad fá einhverjar auka barnabætur, thví madur er í skóla og svo er eitthvad thví ég er einstæd módir en afthví ad svíinn og daninn búa hérna líka hef ég ekki rétt á neinu :( Svo var ég ad fá bréf í morgun frá leikskólanum, thví ég á ad fá frítt thví ég er einstæd, en ég tharf ad borga fullt thví their eru skrádir á sama stad og ég. Týpist, en thad fer vonandi ad styttast í thad ad vid förum ad flytja :) :) Annars er ansi mikid gert fyrir barnafólkid hérna, eiginlega miklu meira en á Íslandi, thad er ekkert tekjutengt hérna (held thad allavega) en nánast allt er tekjutengt heima.

Svo er Silla ad fara til Tælands á thridjudaginn vááá hvad ég er öfundsjúk...uss í hitann ummmm og bara ad leika sér ad kafa og djamma. Svona á ad lifa lífinu ;)

Posted by: Sandra @ 19:24

miðvikudagur, febrúar 11, 2004  

Já thetta tókst loksins ad setja mynd inn , allt Sæunni ad thakka.Takk Sæunn ;) ;)

Posted by: Sandra @ 00:56  

Posted by: Sandra @ 00:55

þriðjudagur, febrúar 10, 2004  

Er einhver sem getur sagt mér hvernig ég set myndir inn á bloggsíduna sjálfa???

Posted by: Sandra @ 23:42  

Já thad eru komnar nýjar myndir inn á albúmid ;)

Posted by: Sandra @ 23:40

sunnudagur, febrúar 08, 2004  

Thessi helgi er bara búin ad vera algjör snilld. Djamm báda dagana, úff tekur á en vá alveg thess virdi ;) Thad var audvitad tekid fullt af myndum og ætla ég ad setja thær inn kannski í dag, en thær koma fljótlega. Á föstudeginum, eftir ad hafad fattad thad ad vid værum ekki ad fara á thorrablót hehe, byrjudum vid kvöldid á ad vera hérna heima. Fórum svo í bæinn um 12 leytid. Thad var farid á íslendingastadinn the moose. Ekkert smá fyndid thví vid vorum ekki fyrr komnar inn um dyrnar thegar einhverjir danir grípa í okkur og vildu endilega bjóda okkur í glas. Vid sögdum nú ekki nei vid thví og voru their bara thessir fínu gaurar. Svo vorum vid búnar ad vera tharna frekar lengi thegar vid ákvádum ad skella okkur á annan stad. Thegar vid vorum á leidinni út kynntumst vid ödrum dönum, og their komu med okkur á stad sem heitir the jazzhouse, fínn stadur. Var samt ekki spilud jazz tónlist tharna sem betur fer, okkur leist ekkert á thetta. En thessi stadur á víst ad vera thar sem allt fræga fólkid stundar. Vid erum nú samt ekkert inn í dönsku godunum, en vid mættum víst einverjum voda frægum leikara, hehe vorum ekkert ad pikka okkur upp vid thad, fannst thad bara bara fyndid. Thessi stadur var samt soldid flottur, á tveimur hædum. Thad var sko stíginn trilltur dans tharna, brjálud stemning. Fæturnir kvörtudu líka ansi mikid á leidinni heim.
Svo á laugardeginum, fórum vid út ad borda og svo var farid á thorrablótid fræga. Ballid byrjadi klukkan 10 og var til 2. Frekar furduleg tímasetning en thetta var mjög gaman. Erna hitti fullt af fólki sem hún thekkir, ekkert smá lítill heimur. Svo hitti ég nokkra ísfirdinga, já eiginlega bara alla íslendingana sem ég thekki hérna, their eru reyndar ekki margir. En thad var samt ekkert smá gaman ad hitta alla á sama stadnum. Eftir ballid fórum vid á the moose, sem var eiginlega ekkert skemmtilegt midad vid stemninguna á ballinu. Svo var audvitad endad kvöldid med thví ad fara á makkann, lífsnaudsynlegt eftir svona djamm.
En já thad var soldid fyndid, á föstudeginum thegar vid vorum ad labba á the moose hittum vid Sillu og gæjann. Ekkert smá fyndid ad rekast á hana. Stelpan átti 22 ára afmæli í gær. Til hamingju med thad Silla mín ;) En allavegá thá ætla ég ad drífa mig upp úr rúminu, madur er bara búinn ad liggja í leti. Gengur ekki lengur....

Posted by: Sandra @ 14:40

föstudagur, febrúar 06, 2004  

Á ég ad segja ykkur soldid fyndid. Vid erum ekkert á leidinni á thorrablótid í kvöld. Ég var alveg búin ad ákveda ad thad væri í kvöld. Vid vorum meira ad segja búnar ad kaupa áfengi og allt. Svo var ég eitthvad ad skoda blogg og sá ad thad er einn íslendingur á svædinu ad fara á thorrablótid á laugardaginn. Svo lítum vid á midann og viti menn thad er á morgun hehe hvernig er hægt ad klikka á thessu...en vid ætlum samt ad fara á djammid ;)

Posted by: Sandra @ 19:26

þriðjudagur, febrúar 03, 2004  

Skólinn byrjar vel, var bara frá 12:30 til 14:15 í dag, svo er frí á morgun og á fimmtudeginum hehehe já bara lúxus.
Annars fór ég á skrifstofuna hjá ciu í dag (stúdentagardarnir), ég er alltaf ad reyna ad ýta smá á thá, ætla ad fara í hverri viku núna, en í dag ég fékk sama svar og í sídustu viku 1-2 mánudir :( væri nú ekkert á móti thví ef thad væri bara mánudur, en ég held ad thad verdi ekki svo gott. Svo ef ég verid ad velta thví fyrir mér hvort ad ég ætti ad koma heim um páskana, thó ad thad sé langt í thad núna er ég löngu farin ad spá í thví. Langar eiginlega sjúklega mikid til ad fara, en ég hefdi líka gott af thví ad spara og tala nú ekki um ad læra. En ég ætla ad spá í thessu adeins meira.

Ég sá auglýsingu á sunnudagskvöldinu um ad Íslendingafélagid í Køben ætlar ad halda thorrablót á næsta föstudag. Ég hafdi samband vid Ernu frænku og ath hvort ad hún væri til í ad skella sér á thorrablót. Hún var sko alveg til í thad, thannig ad ég ætladi ad reyna ad redda midum, en ég var of sein ad fá mida á matinn en thad er möguleiki ad vid getum fengid mida á ballid. Thad kemur í ljós á fimmtudaginn. Thad væri snilld ef ad vid gætum fengid mida, Skítamórall er ad spila og alles ;)




Posted by: Sandra @ 21:13

mánudagur, febrúar 02, 2004  

Fékk thetta sent ádan. Kíkid á thetta hehehe...

Posted by: Sandra @ 21:50  

Thá er fríid búid hjá mér. Og ég býst vid thví ad allt byrji á fullu strax á morgun, ég er samt ad vonast til thess ad thad verdi ekki mikid ad gera strax, svo ég geti leyft mér ad vera thunn um helgina hehe. Skólinn byrjar samt ekki fyrr en kl hálf eitt á morgun, ahhhh thá getur madur slappad af thangad til. Fyrsti tíminn verdur edlisfrædi, veeeeiii mig hlakkar svooo til :o/

Annars hef ég thad ad segja ad Alexander er kominn inn á leikskóla ;) ég er ekkert smá fegin, held ad vid höfum bara verid thvílíkt heppin. Hann byrjar 16 feb en mamma fer 10, thannig ad thetta eru nokkrir dagar sem ég tharf ad púsla saman. Vid hjóludum í dag og skodudum leikskólann, bara svona adeins ad sjá hvernig hann lítur út og sjá hversu langan tíma thad tekur ad hjóla thangad. Thad góda vid stadsetninguna er ad hann er mjög nálægt kollegíinu, kannski svona 10 mín á hjóli, en á medan ad ég bý hérna er thetta ágætis vegalengd. Thad tekur nebbla 1½ tíma fyrir mig ad hjóla med hann í leikskólann og í skólann minn hehe jamm ég mun thá hjóla ad minnsta kosti í 3 tíma á dag. Fín æfing, en ég er samt fegin ad thetta er ekki í langan tíma, thví hvorki ég né Alexander erum miklir morgunhanar hehe. Svo er líka frekar thungt ad vera med hann aftan á hjólinu, en thad venst med tímanum.

Svo fórum vid hingad í dag. Thad var ekkert smá flott. Samt ekki beint stadur til ad fara med orkumikla stráka ;)
Á leidinni heim komum vid í hovedbanegården (lestarstödina), til ad kaupa blöd til ad lesa. Hvad haldidi ad ég hafi séd??? ég sá sjálft Morgunbladid, mér fannst thetta algjör snilld :) og audvitad keyptum vid eitt stykki. Ég er sko sátt vid danina núna. Ekki vissi ég af thessu, thó svo ad ég lesi alltaf mbl á netinu en thetta fannst mér snilld.

Posted by: Sandra @ 00:28
 



Hafðu samband:

Sendu mér póst


Bloggarar:

Orri
Silla
Inda
Halla
Matti
Karen
Heiða
Lísbet
Gullan
Dúnna
Sunna
Sammi
Gúrkan
Thelma
Sæunn
Kolbrún
Aprí­l Eik
Háli Slick
Jóhanna
Helga Sif
Elín Marta
Bloggari.is
Aldí­s Marí­a
Þórey Ösp
Sigga Birna
Forystugeitin
Helga Sigríður
Gunnar Pétur
Harpa og Árni
Erna og Bjarni
Harpa Halldórs
Karen Konfekt
Ö–ssi og félagar
Gústi og Hrefna
Hildur og Halldór
Sæunn og Denni
Anna Lísa frænka
Gardentown Girls
Árgangurinn minn


Smáfólkið:

Börnin
Dagur
Anna Sól
Lucas Már
Noel Darri
Róbert Örn
María Kristín
Rúben Breki
Bjarki Kröyer
Ágústa María
Bryndí­s Hekla
Eysteinn Ernir
Arnar Ebenezer
Dagbjört Stjarna
Ragnheiður Elí­sabet
Ungi Huldu og Kristins
Sveina Rósa og Brynja
Rakel Mist og Vilhelm Ari
Svava Rún og Elma Katrí­n
Kristófer Karl og Júlía Marín
Róbert Arnar og Victor Aron
Victor Andri og Margrét Ásta
Sara Emily og Hörður Christian


Ýmislegt á IS:

Mbl
Leit.is
Femin
Skype
Tilveran
Batman
Húmor.is
Betra.net
Spámaður
Friendster
Íslendingabók
Vantar þig far?
Land barnanna
Útivistaparadí­sin
Fréttir frá Ísafirði
Webcam á Ísafirði


Ýmislegt í­ DK:

Fréttir í­ DK
Gulu síðurnar
Stúdentafélagið
íslendingafélagið
Kort yfir Danmörk
Miðasala á tónleika
Samgöngur í Danmörku
Allt um Kaupmannahöfn
Ferðaplan fyrir Danmörk
Webcam í­ Kaupmannahöfn
Upplýsingasíða um Danaveldi


Skrifaðu í gestabókina

MYNDAALBÚ™M 1

MYNDAALBÚM 2

MYNDAALBÚ™M 3

MYNDAALBÚ™M 4