--> [ Lífið í Køben ]

 [ Lífið í Køben ]

 
 



þriðjudagur, ágúst 31, 2004  

Haldidi ekki ad eg hafi gert nytt myndaalbum a siduna mina. Thad komust ekki fleiri thannig ad thetta verdur ad duga i bili...

Posted by: Sandra @ 15:39  

Thá er sídasti frídagurinn minn í dag. Ég er ad fara ad byrja í skólanum á morgun jeeei....Mig hlakkar svo til ad takast á vid nýja önn :) Núna er ég búin ad vera í fríi í heilan mánud og er thad eiginlega adeins of mikid ad mínu mati. Næsta sumar verdur allavega mun nýttara í vinnu. Buddan er búin ad vera full tóm í sumar midad vid önnur sumur. Og er sérstaklega ágúst mánudur búinn ad vera dýr. Thegar madur er í fríi thá eydir madur greinilega allt of miklu í eitthvad rugl. Allavega er peningurinn minn bara búinn ad fara í neyslu.

Ég er búin ad vera ad skoda fögin sem ég er ad fara í og er ég ad vona ad thau séu flest spennandi. Ég hef heyrt frá bekkjarfélögunum mínum ad um leid og ad thessi önn er búin thá kemur loksins thad skemmtilega í thessu námi. En thessa önnina er ég ad fara í fysisk kemi, dynamisk biokemi, microbiologi, Bioorganisk kemi og videnskabsteori. Yfirhöfud hljómar thetta mjög skemmtileg fög fyrir utan fysisk kemi...jakk...en ég ætla ad reyna ad vera bjartsýn og vona ad thad fag sé ekki drep leidinlegt.

Posted by: Sandra @ 10:38  

Ég les oft stjörnuspánna mína á mbl.lis. Mér fannst frekar fyndid ad sjá hver stjörnuspáin mín er í dag, sérstaklega eftir thad sem ég skrifadi í sídustu færslu.Hehehe


LJÓN 23. júlí - 22. ágúst.
Þú ert fullkomlega sátt/ur við að vera ein/n með sjálfri/sjálfum þér í dag bæði í vinnunni og einkalífinu. Þú þarft einfaldlega á einveru að halda til að ná yfirsýn yfir hlutina.

Posted by: Sandra @ 10:32  

Ég er svo mikid búin ad vera ad spá hvort ad ég meiki thad nokkud ad búa med karlmanni einhvern tímann á ævinni. Ok..kannski ekki alveg svo gróft en samt. Thad er ordid alveg skugglega thægilegt ad vera bara tvö, bara ég og Alexander. Madur er ordin svo vanur thví ad ég held ad thad yrdi frekar erfitt ad thurfa ad taka tillit til annarra manneskju (thad er ad segja annars fullordins einstaklings). Allavega thegar madur hefur alltaf fengid ad hafa hlutina eins og madur vill thá er thad örugglega erfitt ad thurfa ad fara ad breyta hlutunum (eigingirni ég veit). En ég var einmitt ad spá í thessu í vetur. Thá hugsadi ég med mér hvad ég hefdi gott ad thví ad fara ad búa med karlmanni, bædi út af thví ad ég held ad thví lengur sem madur býr einn thví sáttari verdur madur og einnig út afthví ad ég var frekar einmana. Ég ímyndadi mér alltaf ad ég myndi búa med karlmanni í framtídinni (geri thad audvitad ennthá), en núna get ég alveg hugsad mér ad vera ein med Alexander (gat einhvern veginn ekki hugsad mér thad ádur). Mér hefur alltaf fundist ad karlmadurinn eigi ad vera verndarinn í sambandinu, thad eru örugglega margir sammála mér í thessu, allavega stelpurnar. Og af einhverjum gamaldags hugsunum fannst manni eins og ad karlmadurinn ætti ad vera adal fjárhagsadilinn í sambandinu, en núna er hugsunarhátturinn hjá mér breyttur. Ég er alveg ad sjá thad ad ég vilji helst ekki vera undir einhverjum ödrum hafin fjarhagslega séd. Ég er ordin frekar sjálfstæd med thetta ad gera. Thví thegar ég sé ad ég get bjargad mér sjálf og hugsanlega seinna meir eigi ég eftir ad théna ágætlega (allavega thegar madur er búinn ad mennta sig), thá hefur madur thad mjög gott svona einn. Eina sem mér og sennilega öllum einstædingum finnst leidinlegast vid ad vera einn er ad manni vantar stundum félagsskap. Adallega á kvöldin eins og núna thegar Alexander er löngu farinn ad sofa og ég er ad skrifa thetta bull. Hvernig ætli thad sé fyrir fólk sem hefur verid eitt í kannski 10 ár eda meira og svo kynnist thad manneskju sem thad fer ad búa med?? Thad hlýtur ad vera ógedslega erfitt...

Posted by: Sandra @ 00:42

sunnudagur, ágúst 29, 2004  

Djammid í gær var frábært. Vid héldum okkur nú alveg á mottunni og högudum okkur vel, nema hvad ad Engilrád var svo heppin ad læsa sig inná klósetti á einum skemmtistadnum hehe...vid thurftum ad bidja starfsfólkid um ad hjálpa okkur. Fyrst nádum vid í einn strák sem gat ekki neitt greyid. Svo nádi hann í annan, og their reyndu og reyndu en ekkert gerdist. Í lokin var hurdinni einfaldlega sparkad upp og ungfrúin komst heil á höldnu út hehe... Their voru nú reyndar ekki lengi ad thessu drengirnir sem betur fer thví ekki hefdi thad verid gaman ad eyda öllu kvöldinu í thetta :) Annars gekk allt eins og thad átti ad gera og vid vorum komnar heim klukkan fimm. Deginum í dag var eins og ég sagdi í gær eytt í tívolíinu. Stelpurnar létu sig nú hafa thad ad fara í fullt af tækjum. Èg og Hanna Rósa vorum ekki alveg eins duglegar thannig ad vid vorum bara töskuberar í stadinn. Eftir tívolíid fórum vid og fengum okkar makkara. Thad er eins og allir vita algjörlega naudsynlegur thynnkumatur :) Kvöldinu hefur svo verid eytt í leti og videogláp.

Posted by: Sandra @ 22:21

laugardagur, ágúst 28, 2004  

Thvílík leti...svaf til ellefu og er ennthá á náttfötunum iss algjör letihaugur...
Stelpurnar eru farnar á strikid en ég og Alexander ætlum ad hafa thad huggó og gera eitthvad skemmtilegt í dag. Um sex leytid ætlum vid ad fara öll út ad borda á MamaRosa, eins og svo oft ádur hehe...Svo er planid ad skella sér á djammid í kvöld. Nágranni minn, Eyrún á 4 hædinni baudst til ad passa thannig ad ég var ekki lengi ad taka thví bodi :) Ég held ad ég thurfi einmitt á thví ad halda ad skvetta adeins úr klaufunum ádur en skólinn byrjar.

Morgundeginum verdur svo sennilega eytt í tívolíinu. Thad verdur gaman ad sjá hvernig thad verdur í thynnkunni...

Posted by: Sandra @ 12:28

föstudagur, ágúst 27, 2004  

Thad gefst bara enginn tími til thess ad blogga thessa dagana. Audunn er farinn, fór á midvikudeginum :( Silla kom á midnætti á thridjudeginum og gisti fram á midvikudag. Hún fór sídan til Tinglev (held ad stadurinn heiti thad) til kærastans og tengdó. Inga Ósk, Hanna Rósa og Eyrún Inga frænka theirra komu svo á fimmtudags morgni. Thær áttu ad koma á midvikudeginum en fluginu theirra var frestad til thrjú um nóttina thannig ad thær komu ekki fyrr en átta hingad til okkar.

Heimsóknin hans Auduns var ekki beint eins og ad vid vorum búin ad plana hana. Thetta var eiginlega bara nánast allt ömurlegt thví midur. Vid vorum med strákinn hans allann tímann sem var mjög fínt fyrir utan thad hvad Alexander var thvílíkt abbó vid hann. Litli guttinn mátti varla leika sér í dótinu hans Alexander thannig ad vid vorum alltaf ad stíga theim í sundur og skamma thá. Svo voru fleiri hlutir frekar leidinlegir, adallega í sambandi vid barnsmódurina sem ég ætla ekkert ad vera ad fara út í. Ég er búin ad pirra mig alltof mikid á thessu thannig ad ég ætla ad reyna ad hætta thví. En allt í allt fengum vid adeins tvo klukkutíma til ad vera bara tvö saman í alla thessa 5 daga, frekar slappt. Hann ætlar allavega ad koma aftur í byrjun október thannig ad ég vona ad sú heimsókn heppnist betur.

Vid stelpurnar fórum í Fields (verslunarmidstöd) í dag, sumir eyddu svo miklu ad ferdataskan sem komid var med tóma er ordin full hehe..Adrir héldu sig vid ad versla eina flík. Thad reyndist nú vera ég. Féll bara gjörsamlega fyrir einni gedveikri úlpu thannig ad nú er madur sko tilbúin fyrir frostid í Køben. Vedrid hérna er bara búid ad vera ömurlegt undanfarid. Thad komu tvær vikur sem voru gódar en svo er bara búid ad rigna :( Ég sem var svo bjartsýn ad halda ad madur yrdi súkkuladibrúnn eftir ágúst mánud, en nei aldeilis ekki!! En thad thýdir víst lítid ad svekkja sig á thví.

Ég er heima núna á thessu skemmtilega föstudagskvöldi ad passa einn nágranna gemling. Hann er einu ári eldri en Alexander thannig ad their ná ágætlega vel saman. Their voru nú bara ad sofna núna klukkan ellefu thví pössunarpían var svo gód vid thá ad leyfa theim ad horfa á X-men 2 ( úppss...bönnud fyrir yngri en 12 ára en hvada hvada bara einu sinni).
Stelpurnar skelltu sér á kaffihús í kvöld og voru einmitt ad koma heim rétt úr thessu thannig ad ég ætla ad hætta thessu skriferíi og fara ad kjafta vid thær.


Posted by: Sandra @ 23:15

fimmtudagur, ágúst 19, 2004  

Ég býst ekki vid thví ad blogga neitt næstu daga thar sem ég er ad fá heimsókn á morgun!! :) Sem stoppar fram á midvikudag. Ég held ad Silla sé ad koma á thridjudaginn, eda hvad Silla hvernig verdur thetta? Á midvikudaginn koma svo Inga Ósk og Hanna Rósa thannig ad thad er nóg um gestina...

Posted by: Sandra @ 23:33  

Hún Erna uppáhaldsfrænka og besta vinkona á afmæli í dag. Hún er 23 ára stelpan. Til hamingju med daginn Erna mín !!! :)


Posted by: Sandra @ 22:56

miðvikudagur, ágúst 18, 2004  

Jæja vid fórum í kaffid. Thad var mjög gaman, reyndar svo gaman ad vid vorum ad koma heim. Vorum sem sagt 5 tíma í kaffi hjá Eyrúnu og Birtu. Á morgun ætlum vid Eyrún ad kíkja í SATS en thad er líkamsræktarstöd sem er ekkert svo langt frá kollegiinu. Planid er ad vera duglegur í vetur og fara ad taka hressilega á thví. Svo vorum vid ad spá í ad skella okkur á kaffihús eftir thad. Annars verd ég ad fara ad taka íbúdina í gegn thví Audunn er ad koma eftir 2 daga!!! :) Thad verdur allt ad vera hreint og fínt...

Posted by: Sandra @ 21:17  

Í gær hittum vid Jóhönnu og co og fórum med theim ad skoda kirkjuna sem Mary og Frederik giftust í. Vid Alexander höfdum ekki farid ádur thannig ad thad var gaman ad skoda hana. Sídan var tekin smá ganga um strikid og sest nidur á kaffihús. Eftir thad var ferdinni heitid í tívolíid og ad thessu sinni keyptum vid Alexander okkur turpas. Vid skelltum okkur í ansi margt og um kvöldid var madur ordin vel hristur og maginn ekki alveg í gódu lagi. En thetta var nú samt mjög gaman og Alexander skemmti sér ad sjálfsögdu thvílíkt vel. Vid vorum komin heim klukkan tíu sem var allt of margt fyrir guttann, en thetta gerist ekki oft thannig ad thetta ætti ad vera í lagi. Í morgun ætladi ég svo ad vera súper dugleg eins og svo oft ádur, en audvitad klikkadi thad thví núna er komid hádegi og ég hef ekki gert margt. Adeins sett í nokkrar thvottavélar og búid. Thannig ad ég var ad spá í ad drífa mig út ad hjóla. Svo var nágranni minn sem ég var ad kynnast í gær ad bjóda okkur í kaffi í dag. Thær mædgur ætla ad baka eitthvad gott thannig ad vid látum okkur ekki vanta thar :) Alltaf gott ad fá eitthvad nýbakad. En ég ætla ad fara ad hreyfa mig.


Posted by: Sandra @ 11:57

þriðjudagur, ágúst 17, 2004  

Ég geri ekki annad en ad kynnast nýju fólki thessa dagana, sem er ad sjálfsögdu frábært. Ég hef oft rekist á eina stelpu sem ég heilsa alltaf. Hùn býr hérna í H blokkinni og er ad læra arkitektúr. Ég veit samt ekki afhverju vid heilsumst alltaf, thekki hana ekki neitt. Vissi bara ad hún væri Íslensk og thess vegna heilsadi ég henni. En í morgun var hún ad fara med stelpuna sína í skólann. Thad er sami skóli sem Alexander er í. Nema hvad, ad hún er búin ad fara med hana og ég líka med Alexander. Thá sé ég hana vera ad labba adeins á undan mér og ég ákvad bara ad ná henni og kynna mig. Upp frá thessu byrjudum vid ad tala saman og núna vorum vid búnar ad sitja í 2 tíma úti á bekk og kjafta. Svo ætlar hún ad kíkja í heimsókn á eftir. Sé sko ekki eftir thví ad hafa tekid fyrsta skrefid. Mér finnst thetta alveg frábært. Thetta er ekki líkt mér ad thora ad byrja ad tala vid ókunnuga manneskju. Hef alltaf verid svo mikil gunga, en thad var ég ekki í dag. Ég er ekkert smá ánægd med mig hehe :)

Posted by: Sandra @ 10:36

mánudagur, ágúst 16, 2004  

Nú get ég tekid gledi mína á ný. Thad er komid í ljós ad Audunn kemur á föstudaginn!! :) Og hann stoppar alveg fram á midvikudag :) Hlakka rosa mikid til ad fá hann. Thetta er allavega thad eina góda sem er ad gerast thessa dagana.

Posted by: Sandra @ 20:00  

Arrrrggg!!! ég er alveg brjálud núna. Tholi ekki helv..skattinn!! alltaf eitthvad vesen. Var ad frá bréf frá skattinum á Íslandi sem ég er langt í frá ánægd med. Tharf víst ad kæra álagninguna, bara vesen. Var svo lika ad komast ad thví ad ég fæ bara engar barnabætur hvorki frá Íslandi né DK!!!! Danirnir segja ad ég eigi ad fá thær frá Íslandi en Íslendingarnir segja ad ég eigi ad fá thær frá DK. Thetta er alveg týpist, thad kemur allt á sama tíma. Ohhhh..nenni ekki ad standa í thessu.

Thetta er sko ekki minn dagur!!

Posted by: Sandra @ 15:14  

Djö...er búin ad sækja um stærri íbúd hérna á kollegíinu og rétt í thessu var ég ad ath hversu margir væru á undan mér á bidlista. Thad eru 17 manns á undan!! úff...var ad vonast til thess ad ég fengi adra íbúd fljótlega en thad lítur ekkert út fyrir thad strax :(

Posted by: Sandra @ 08:28

sunnudagur, ágúst 15, 2004  

Thad var spád strandarvedri í dag en í stadinn fengum vid skítavedur. Thad var kallt eda um 20 stig, sem er kallt thegar madur hefur vanist 28 grádum. Samt var thetta fínn dagur. Vid skelltum okkur í tívoli med Jóhönnu og co. Svo fórum vid á Hard Rock og fengum okkur ad borda. Um fimmleytid vard ég ad fara thví okkur hafdi verid bodid í afmæli hérna á kollegiinu. Alexander neytadi audvitad ad koma med mér thannig ad ég skildi hann eftir og fór bara ein. Ég var thar í thrjá tíma og fór svo aftur í tívolíid. Thar var nú stoppad stutt thví klukkan var ordin ansi margt. Thannig ad vid fórum heim og thad var drifid sig strax í háttinn. Á morgun og á thridjudaginn er spád rigningu thannig ad madur veit ekkert hvad madur á ad gera af sér. Kannski ég hitti Jóhönnu og co aftur, hver veit...

Posted by: Sandra @ 22:10

laugardagur, ágúst 14, 2004  

Ég lá í mestum makindum ad sleikja sólina og lesa bók hérna á grasblettinum fyrir framan kollegíid í dag, thegar ég fatta ad thad liggur einn íslenskur strákur vid hlidina á mér. Allt í gódu med thad, nema hvad ad hann heyrir mig og Alexander tala thannig ad hann fór e-d ad spjalla vid okkur. Vid kjöftudum e-d pínu og svo held ég áfram ad lesa. Stuttu seinna kemur vinur hans og leggst hjá honum. Their fara ad spjalla saman og vinurinn fer ad tala um einhverja stelpu. Hann vissi greinilega ekki ad ég væri íslensk thví allt í einu segir hann: "Djöfull væri ég til ad rída henni madur, fá ad taka adeins í hana ha!!". Thá segir hinn:"jaaa....(vandrædalegur) heyrdu hérna bla bla bla." Hann snéri bara útúr thvílíkt vandrædalegur hihi. Mér fannst thetta svo fyndid og hló lumskum hlátri. Ótrúlegt hvad thad er oft sem Íslendingar halda ad their séu sá einir á svædinu.

Posted by: Sandra @ 18:42

föstudagur, ágúst 13, 2004  

Thad bara rignir í Køben í dag. Ekki nógu gott...thví Jóhanna og family eru ad koma á morgun. Vonandi verdur vedrid betra thá.

Posted by: Sandra @ 14:41

fimmtudagur, ágúst 12, 2004  

Ég var ad komast ad thví ad thad er ótrúlegasta fólk ad lesa thessa sídu hjá mér. Verd greinilega ad fara ad passa mig.Ùpps...

Posted by: Sandra @ 23:23

miðvikudagur, ágúst 11, 2004  

Ohhh...ég er alveg ad missa mig hérna. Mig langar svo ad kaupa svo margt fyrir íbúdina og gera hana meira kósý. Ég er thvílíkt búin ad vera ad innrétta hana í huganum. En thad er ekki alveg hægt ad gera neitt núna :( thad er kvöl og pína ad vera fátækur námsmadur. Svona er thetta thegar madur er í fríi og hefur ekki mikid ad gera.

Annars fór ég í Ikea í morgun eftir ad ég var búin ad fara med Alexander í skólann. Thar voru naudsynlegir hlutir keyptir en audvitad vantar manni alltaf eitthvad meira. Eftir Ikea ferdina skellti ég mér í kongens have. Thar lá ég og sleikti sólina thangad til ad ég fór og sótti Alexander á fritids. Hef ekkert gert sídan. Ég thyrfti ad thrífa íbúdina en ég er bara ekki ad nenna thví, tharf ad komast í thrifskapid. Ekki er thad audvelt í thessum hita. Madur nennir bara ekki neinu, thetta er alveg svakalegt hehe...

Posted by: Sandra @ 19:06  

Svanlaug er búin ad eiga stelpu!!!! Víííí :)

Posted by: Sandra @ 12:40  

Hver verdur númer 10.000??

Posted by: Sandra @ 08:28

þriðjudagur, ágúst 10, 2004  

Ojojoj thad er til fátt ósmekklegra en thetta hér hehehe...

Posted by: Sandra @ 20:36  

Ég vil byrja á thví ad thakka öllum sem sendu mér afmæliskvedju :) Takk kærlega fyrir. Thad var ekkert smá gaman ad fá kvedjur frá svona mörgum ;)

Annars er allt gott ad frétta af okkur Alexander. Hitinn er bara ad drepa okkur thessa dagana. Næturnar eru verstar. Madur sefur nánast í engu og med ekkert ofan á sér. púff...ég er mikid ad spá í thví ad kaupa mér viftu. Thad er nánast naudsynlegt í svona miklum hita. En hitinn fer upp í 30 grádur thessa dagana.

Svo er ég búin ad kynnast fullt af Íslendingum hérna á kollegiinu. Mér finnst thad alveg frábært. Flestir eru í fríi eins og ég thannig ad thad er ágætt ad fá smá félagsskap á daginn thegarAlexander er í skólanum og á frítids. Thetta fólk er nánast alltaf úti í gardi med börnin sín og er ad spjalla saman og hafa thad næs. Eftir daginn í dag er ég algjörlega grillud. Gleymdi mér víst adeins í sólinni og er ég komin med tvær huggulegar línur á bakid eftir hlýrabolinn. Madur verdur víst ad reyna ad losa sig vid thær eins fljótt og hægt er, thetta er ekki beint flott hehe... Ég verd allavega ordin kaffibrún thegar næstu gestir koma. Inga Ósk og Hanna Rósa systir hennar ætla ad koma 25 ágúst og stoppa fram ad 29. Thad verdur rosa fjör thá hehe :) En svo ætlar Audunn ad koma í heimsókn núna í Ágúst, thad er reyndar ekki alveg komid á hreint hvenær, en thad verdur sennilega á svipudum tíma. Næsta laugardag kemur svo Jóhanna vinkona og fjölskyldan hennar út. Thau eru búin ad leigja sér sumarhús hérna í Køben og ætla ad stoppa í viku ad ég held. Jóhanna ætlar ad vera svo gód vid mig ad taka örbylgjuofninn minn med út. Hans hefur verid sárt saknad í vetur. Thannig ad ég ætla ad taka á móti theim á laugardaginn og hjálpa theim med ad komast í húsid og audvitad ad taka á móti örbylgjaranum svo thau thurfi ekki ad druslast med hann.

En á ég ad segja ykkur annad. Svanlaug er loksins komin upp á sjúkrahús thannig ad thetta fer ad koma vonandi núna á næstu klukkutímum. Ég bíd allavega rosa spennt eftir nýjustu fréttum :)

Posted by: Sandra @ 17:29

sunnudagur, ágúst 08, 2004  

Thá er komid ad deginum mínum. Skrítid ad vera ekki á Íslandi núna. Og enn meira fyndnara ad vera ad fara á ströndina á afmælisdeginum, thad hefur bara aldrei gerst ádur hehe... Madur kvartar ekki yfir thví :)

Posted by: Sandra @ 10:04

laugardagur, ágúst 07, 2004  

Vedrid er búid ad vera frábært hérna sídan vid komum út. Thad er spád áfram gódu vedri næstu daga, eda upp í 30 stiga hita og sól. Vid skelltum okkur á ströndina í dag. Fórum reyndar frekar seint en thad var nú samt bara fínt. Thad tekur svona 10 mín á hjóli fyrir okkur ad fara. Svo á morgun ætlum vid Alexander, Kirstine vinkona, systir hennar og strákurinn hennar ad fara á adra strönd sem ég veit ekki alveg hvar er. Ástædan fyrir thví ad vid ætlum ad fara thangad er sú ad ég á afmæli á morgun :) Madur verdur ad gera eitthvad á afmælisdeginum thannig ad okkur fannst tilvalid ad fara á ströndina. Ég er búin ad vera ad baka fyrir morgundaginn thannig ad thad verdur ad sjálfsögdu tekid med :)


Posted by: Sandra @ 23:27

fimmtudagur, ágúst 05, 2004  

Thad var nú meira sem madur slappadi af í gær eda thannig. Vid vorum á fullu frá thví ad vid vöknudum og thar til vid komum heim um sex leytid. Vid thurftum ad leita af skólatösku fyrir Alexander. Thannig ad ég ákvad ad fara á strikid og kíkja í nokkrar töskubúdir. Ég var ekki alveg ad sætta mig vid verdid thannig ad vid fórum í Amager center(thad er lítil verslunarmidstöd hérna í hverfinu okkar). Thar fundum vid eina, sem kostadi audvitad sitt. Ég gerdi mér ekki grein fyrir thví hvad thad væri dýrt ad byrja í 6 ára bekk. Taskan og pennaveskid kostadi næstum thví tíu thúsund kall!! Thannig ad thad verdur ekkert keypt ný skólataska næstu árin. En annars var thetta fínn dagur. Thad thurfti audvitad ad fara ad versla mat thar sem ísskápurinn var nánast tómur. Eftir gærdaginn hafdi ég hugsad mér ad taka upp úr töskunum og liggja í sólbadi í dag. En nei nei thad er bara engin sól í dag. Ég er alls ekki sátt vid vedrid. Thegar vid vöknudum í morgun var bara thoka yfir öllu :( Thannig ad sólbadid verdur ad bída adeins lengur.

Annars er dagurinn í dag merkisdagur. Svanlaug vinkona er sett thennan dag thannig ad spennan hlýtur ad vera mikil heima. Í hvert sinn sem ég fæ sms thessa dagana vonast ég alltaf til thess ad thad sé frá henni og ad í thví standi ad hún sé búin. Mig dreymdi hana meira ad segja í nótt thannig ad thetta hlýtur ad fara ad koma.

Ég ætti ad fara ad drífa mig í skólann hans Alexanders. Ég skildi hann eftir í klukkutíma, adeins ad tékka hvort ad allt sé ekki í lagi. Svo eftir skólann verdur farid á fritidshjemmet (skóladagheimili). Thad er thvílík spenna fyrir fritids thvi thar er sko trommusett og rafmagnsgítarar, thannig ad sá stutti er alveg ad missa sig yfir thví. En ég held ad ekkert toppi trommusettid. Thad er sko adalgræjan í hans augum hehe...

Posted by: Sandra @ 10:49

miðvikudagur, ágúst 04, 2004  

Vá hvad ég er threytt!!! púff...Erum sem sagt komin aftur út til Dk. Vid vorum med alltof mikid af farangri ad thad lá vid ad ég hafi varla getad tekid thetta allt saman. Alexander greyid reyndi audvitad ad hjálpa mömmu sinni eins og hann gat, en ég held ég geri thetta nú aldrei aftur. Allavega ekki thegar vid erum bara tvö ad ferdast. Thad verdur sko lítill farangur tekinn med í næstu Íslandsferd!!
Fyndid samt ad koma heim aftur. Thegar ég gekk inn í íbúdina fannst mér eins og ad vid hefdum verid í burtu í marga mánudi. Allt var svo tómlegt og eitthvad svo skrítid...

Svo á morgun er fyrsti skóladagurinn hjá Alexander. Thad er mikil spenna í loftinu hjá litla guttanum, thó svo ad ég haldi ad hann sé smá smeikur vid thetta allt saman. En thetta á örugglega eftir ad ganga vel.
Fyrir utan thad ad vid thurfum ad vera mætt klukkan tíu í fyrramálid hef ég ákvedid ad eyda deginum í leti. Vid eigum thad svo skilid og mig hlakkar ekkert smá mikid til ad thurfa ekki ad fara ad vinna...

Posted by: Sandra @ 00:16

sunnudagur, ágúst 01, 2004  

Núna erum við komin suður. Komum í gærkvöldi. Mamma keyrði alla leiðina, kellan ekki nema 5 tíma á leiðinni. Ég bjóst alveg við því að vera svona 6+ tíma. En hún keyrði eins og maður ekki kona sem var fínt hjá henni. Stefnan er svo ad taka því rólega um þessa helgi. Ég var að fatta það að þetta er í fyrsta skiptið sem ég er í Rvk yfir verslunarmannahelgi. Væri samt ekkert á móti því að vera komin út núna. Ég heyrði í stelpunum í nótt (Erna, Dóra og fleiri eru í Köben) og það var svo gaman hjá þeim, væri alveg til í að vera með þeim. Þær hringdu til að fá að vita hvar einn skemmtistaður væri hehe...frekar skrautlegar. Þær koma aftur á morgun þannig að ég rétt missi af þeim. En þær koma örugglega aftur út í djammferð og þá tek ég pakkann með þeim :)

Posted by: Sandra @ 18:10
 



Hafðu samband:

Sendu mér póst


Bloggarar:

Orri
Silla
Inda
Halla
Matti
Karen
Heiða
Lísbet
Gullan
Dúnna
Sunna
Sammi
Gúrkan
Thelma
Sæunn
Kolbrún
Aprí­l Eik
Háli Slick
Jóhanna
Helga Sif
Elín Marta
Bloggari.is
Aldí­s Marí­a
Þórey Ösp
Sigga Birna
Forystugeitin
Helga Sigríður
Gunnar Pétur
Harpa og Árni
Erna og Bjarni
Harpa Halldórs
Karen Konfekt
Ö–ssi og félagar
Gústi og Hrefna
Hildur og Halldór
Sæunn og Denni
Anna Lísa frænka
Gardentown Girls
Árgangurinn minn


Smáfólkið:

Börnin
Dagur
Anna Sól
Lucas Már
Noel Darri
Róbert Örn
María Kristín
Rúben Breki
Bjarki Kröyer
Ágústa María
Bryndí­s Hekla
Eysteinn Ernir
Arnar Ebenezer
Dagbjört Stjarna
Ragnheiður Elí­sabet
Ungi Huldu og Kristins
Sveina Rósa og Brynja
Rakel Mist og Vilhelm Ari
Svava Rún og Elma Katrí­n
Kristófer Karl og Júlía Marín
Róbert Arnar og Victor Aron
Victor Andri og Margrét Ásta
Sara Emily og Hörður Christian


Ýmislegt á IS:

Mbl
Leit.is
Femin
Skype
Tilveran
Batman
Húmor.is
Betra.net
Spámaður
Friendster
Íslendingabók
Vantar þig far?
Land barnanna
Útivistaparadí­sin
Fréttir frá Ísafirði
Webcam á Ísafirði


Ýmislegt í­ DK:

Fréttir í­ DK
Gulu síðurnar
Stúdentafélagið
íslendingafélagið
Kort yfir Danmörk
Miðasala á tónleika
Samgöngur í Danmörku
Allt um Kaupmannahöfn
Ferðaplan fyrir Danmörk
Webcam í­ Kaupmannahöfn
Upplýsingasíða um Danaveldi


Skrifaðu í gestabókina

MYNDAALBÚ™M 1

MYNDAALBÚM 2

MYNDAALBÚ™M 3

MYNDAALBÚ™M 4