--> [ Lífið í Køben ]

 [ Lífið í Køben ]

 
 



fimmtudagur, janúar 13, 2005  

Tha er eg buin i ødru profinu minu. Thad gekk bara ansi vel :) Nema fyrir utan eina spurningu sem eg skildi ekki, en skitt med thad.

Mamma og Alexander eru ad koma a laugardaginn. Eg er ordin ansi spennt ad fa thau thar sem ad thad hefur ekki beinlinis verid audvelt ad vera ein i ibudinni. Thad vantar svo margt thegar Alexander er ekki til stadar :/ En annars er eg ad fara i annad prof a thridjudaginn thannig ad eg get sennilega ekki mikid verid med theim :( En va hvad thad verdur næs ad hafa einhvern sem eldar ofan i mann a medan ad madur er a kafi i bokunum :) Eg a bestu mømmu i heimi!!!

Svo er Orri ad fara i skidaferdalag eftir viku og eg er alveg græn af øfund...Væri nu ekkert a moti thvi ad skella mer i sma fri. En skolinn og fjarhagurinn leyfir thad ekki...Ansk..

En jæja eg ætladi bara rett ad lata heyra i mer.Tharf ad fara heim og læra fyrir næsta prof...



Posted by: Sandra @ 15:20

fimmtudagur, janúar 06, 2005  

Ég er komin aftur út til Køben. Var í fyrsta prófinu minu i morgun, veit ekki alveg hvernig mer gekk thar sem ad eg fell a tima :/ en thad verdur bara ad koma i ljos.....
Annars hef ég ekki enntha farid med tølvuna mina i vidgerd thannig ad eg kemst ekki enntha a netid.
Annars var Islandsferdin frabær i alla stadi. Thad var adeins of mikid dekrad vid mann thannig ad thad var frekar erfitt ad fara aftur i rutinuna, en samt alltaf gott ad koma heim :)
Aramotin komu a ovart. Eg gerdi nu ekki miklar væntingar thar sem ad eg var i Mosfellsbænum, ekki thad ad eg se e-d a moti theim bæ heldur er thad enginn Isafjørdur hehe...Thad var bara rosa gaman ad profa e-d nytt. Eg skemmti mer alveg konunglega.Vid bordudum heima hja Orra og vorum thar thangad til eftir midnætti.Svo forum vid i Hollywood party daudans thar sem ad bara fræga folkid a Islandi var. Ekkert sma fyndid, allir samankomnir a einn stad. Thetta var vist sonur Jon Olafs sem helt thad. Risa stort hus og alveg stappad ut ur dyrum. Eg thekkti nu ekki nema eina manneskju tharna en var ekkert ad velta mer up ur thvi heldur spjalladi bara vid alla og skemmti mer mjøg vel.

Svo var fluginu okkar ut seinkad um 9 tima vegna bilunar i morgunvelinni, thannig ad øll nottin for i thad ad ferdast. Vid vorum ekki komin heim fyrr en um sjø um morguninn, alveg buin a thvi. Eg sem ætladi ad nyta daginn svo vel i lærdom en thad var ekki hægt fyrr en eftir sma lur. Annars er madur bara a haus thessa dagana. Eitt próf búid og 3 eftir....ekkert nema brjalud hamingja framundan...

Posted by: Sandra @ 13:03
 



Hafðu samband:

Sendu mér póst


Bloggarar:

Orri
Silla
Inda
Halla
Matti
Karen
Heiða
Lísbet
Gullan
Dúnna
Sunna
Sammi
Gúrkan
Thelma
Sæunn
Kolbrún
Aprí­l Eik
Háli Slick
Jóhanna
Helga Sif
Elín Marta
Bloggari.is
Aldí­s Marí­a
Þórey Ösp
Sigga Birna
Forystugeitin
Helga Sigríður
Gunnar Pétur
Harpa og Árni
Erna og Bjarni
Harpa Halldórs
Karen Konfekt
Ö–ssi og félagar
Gústi og Hrefna
Hildur og Halldór
Sæunn og Denni
Anna Lísa frænka
Gardentown Girls
Árgangurinn minn


Smáfólkið:

Börnin
Dagur
Anna Sól
Lucas Már
Noel Darri
Róbert Örn
María Kristín
Rúben Breki
Bjarki Kröyer
Ágústa María
Bryndí­s Hekla
Eysteinn Ernir
Arnar Ebenezer
Dagbjört Stjarna
Ragnheiður Elí­sabet
Ungi Huldu og Kristins
Sveina Rósa og Brynja
Rakel Mist og Vilhelm Ari
Svava Rún og Elma Katrí­n
Kristófer Karl og Júlía Marín
Róbert Arnar og Victor Aron
Victor Andri og Margrét Ásta
Sara Emily og Hörður Christian


Ýmislegt á IS:

Mbl
Leit.is
Femin
Skype
Tilveran
Batman
Húmor.is
Betra.net
Spámaður
Friendster
Íslendingabók
Vantar þig far?
Land barnanna
Útivistaparadí­sin
Fréttir frá Ísafirði
Webcam á Ísafirði


Ýmislegt í­ DK:

Fréttir í­ DK
Gulu síðurnar
Stúdentafélagið
íslendingafélagið
Kort yfir Danmörk
Miðasala á tónleika
Samgöngur í Danmörku
Allt um Kaupmannahöfn
Ferðaplan fyrir Danmörk
Webcam í­ Kaupmannahöfn
Upplýsingasíða um Danaveldi


Skrifaðu í gestabókina

MYNDAALBÚ™M 1

MYNDAALBÚM 2

MYNDAALBÚ™M 3

MYNDAALBÚ™M 4