miðvikudagur, október 01, 2008
Þá er netið komið, loksins!! ég ætla mér því næstu daga að standa við loforð mitt og henda inn fullt af myndum af húsinu og fjölskyldunni aðsjálfsögðu...en eins og er, hef ég ekki tíma því að ég þarf að fara í skólann...Það koma líka fréttir mjög bráðlega....
En við erum komin með nýtt heimanúmer....það er: +45 32169323
Posted by: Sandra @
10:27