[ Lífið í Køben ] | ||
|
Thá er loksins hætt ad rigna (í bili??) í Køben. Akkurat thegar ég er ad fara heim hehe... Var ad tala vid vin minn úti sem sagdi mér ad thad væri 25 stiga hiti og sól :) Ekki slæmt...
Verd nebbla ad losna vid thad. Thad er búid ad vera í láni í vetur og núna hef ég engann stad til ad geyma thad :(
En ætli ég verdi ekki ad fara ad fá mér ad borda og hressa mig vid thví ég verd víst ad mæta í vinnu klukkan fjögur :(
Eina sem ég er ekkert spennt fyrir er hvernig vedrid hefur verid úti. Thad er víst búid ad rigna og rigna, en thar mun verda breyting á thegar ég kem hehe...Sætti mig sko ekki vid rigningu. Var alveg búin ad hugsa mér ad vera mikid á ströndinni og hafa thad gott í sólinni. Ég vil bara ekki trúa thví ad thad eigi eftir ad rigna líka í ágúst...
Ég er eiginlega alveg fallin fyrir thessum gaur!! :) Fyndid hvad hlutirnir gerast hratt, madur rædur ekkert vid thetta. En ég er alveg í skýjunum thessa dagana og get ekki bedid eftir thví ad hitta hann aftur. Vid hittumst næst eftir tvær vikur, en reyndar bara í tvo daga :( thví ég fer út 3 ágúst. Svo ætlar hann ad koma í heimsókn til mín í byrjun ágúst :) Alexander fékk ad hitta hann, thó ad ég hafi verid ad reyna ad komast hjá thví, en thad gekk ekki alveg upp ad halda honum frá okkur. Hann var alveg sáttur vid thetta. Reyndar var hann full ánægdur med thetta allt saman. Eftir eitt skipti med Audunni var nóg og núna er hann alveg sjúkur í hann. Mér finnst thad svo sem ekkert verra. En hann er samt adeins of spenntur ad mínu mati. Hann sagdi til dæmis vid mig á Sunnudagskvöldinu thegar ég var ad fara ad hitta Audunn :"Mamma, nenniru ad fara til Auduns og segja honum ad ég bidji ad heilsa honum". Svo stuttu seinna kallar hann aftur á mig og segir:"Mamma, viltu fara nidri bæ og kaupa rós fyrir Audunn og segja honum ad thad sé frá thér og mér". Ég missti alveg andann og fannst thetta vera ekkert smá sætt. Hann veit greinilega hvernig svona hlutir ganga fyrir sig. Svo í kvöld thegar ég var ad fylgja honum í rúmid segir hann vid mig ad hann vildi ad ég og Audunn ættum ad giftast, thví thá myndi Audunn vera pabbi hans. Ég var alveg í sjokki og sagdi vid hann ad thad væri sko ekkert ad fara ad gerast á næstunni. En hann var ekkert ad skilja thetta. Thetta er alltaf svo einfalt hjá thessum börnum. Ég er samt alltaf ad gera mér meiri grein fyrir hvad hann tharfnast thess mikid ad hafa karlmann eda "pabba" í lífi sínu. Thó ad hann eigi nú sinn pabba á Ísafirdi, en thá býr hann audvitad ekki hjá okkur eda nálægt okkur. En eins og hlutirnir eru núna thá er ég alveg ad sjá Audunn sem minn framtídarmann, ótrúlegt hvernig hlutirnir gerast :) En madur veit aldrei hvad gerist. Thetta kemur allt í ljós med tímanum :)
Ég er ad fá heimsókn hingad vestur frá einum "vini" mínum á morgun. Mamma og pabbi eru ad fara i gönguferd um Hornstrandir og thví var thad tilvalid ad hann myndi koma á morgun. Hann gistir ad sjálfsögdu hjá mér, en núna var ad koma upp smá vandamál. M&p eiga ad fara klukkan hálf sex á morgun, en núna rétt ádan var mamma ad segja mér ad thad gæti verid ad ferdin frestadist e-d hjá theim. Thad á ad koma í ljós um hádegisbilid á morgun..úff..ég er nebbla ekki búin ad segja m&p frá thessu og eiginlega var ég ad vonast til thess ad ég thyrfti thess ekki strax. Ég veit ekki hvad ég geri ef ferdin frestast hjá theim :/ "Vinur" minn á nebbla ad lenda klukkan sex, thannig ad ég er frekar spennt ad sjá hvernig thetta muni fara. Alexander ætlar svo ad gista hjá ömmu sinni yfir helgina. Vill helst ekki vera ad blanda honum inn í thetta, allavega ekki eins og er. En thad gæti vel verid ad thad muni breytist seinna. Thad lítur alla vega allt út fyrir thad í augnablikinu :)
|
Orri
Börnin
Mbl
Fréttir í DK
MYNDAALBÚ™M 1
|