--> [ Lífið í Køben ]

 [ Lífið í Køben ]

 
 þriðjudagur, júlí 31, 2007  

Ja thessi oskalisti okkar er frekar fyndinn hehe..enda er thetta ekki bara oskalistinn minn heldur einnig Orra eins og sest mjøg greinilega hehe...eg veit ekki einu sinni hvad kuttari er hehehe...

En thad fer heldur betur ad lida ad afmælinu mikla...adeins nokkrir dagar til stefnu. Vid reiknum med ad 40 manns munu koma thannig ad thetta litla afmæli okkar verdur ekkert litid eftir allt saman. Vid erum buin ad kaupa risa partytjald sem vid ætlum ad setja i gardinn. Thad er einmitt spad sol og godu vedri um helgina thannig ad vid krossleggjum fingur yfir thvi ad thad muni haldast thannig..Madur er ordin frekar threyttur a thessari rigningu endalaust...

A morgun koma mamma og Alexander. Hann er buinn ad vera a Islandi undanfarnar tvær vikur i godu yfirlæti hja ømmu og afa. I thessum skrifudu ordum er hann i heimsokn hja Gullu ømmu og afa Asa, thannig ad thad er buid ad vera nog ad gera hja guttanum vid ad heimsækja alla. Eg fekk fri i Blend a morgun svo ad eg geti nu nad i thau a flugvøllinn, thannig ad eg mun bruna af stad eftir skuringadjobbid og fara beint upp a flugvøll. Vid erum annars buin ad plana daginn vel thar sem ad thad mun koma madur fra HTH (eldhus innrettingaverslun) i husid og mæla allt og mun hann svo koma med tilbod i eldhusid og badid. Thannig ad eg mun bara taka mømmu og Alexander med i thad. Tha getur kellan loksins fengid ad skoda husid.

Svo um kvøldid koma Harpa og Arni. Thau ætla ad stoppa fram a manudag eins og flestir. A fimmtudaginn koma svo vinir hans Orra...Thannig ad thad er bara ad fara ad streyma folk til okkar! gaman, gaman :o)

Annars er eg med godar frettir ad færa ykkur. Eg er buin ad fa svar fra skolanum og eg komst inn i Tannfrædina :o) eg er s.s med øruggt plass a næsta ari!! thannig ad eg mun taka mer heilt ar i fædingarorlof og svo mun eg byrja namid :o) Thetta nam tekur adeins 2½ ar thannig ad thad er mjøg passlegt thar sem ad eg er ordin frekar threytt a ad vera endalaust namsmadur. Eins og planid er i dag tha mun eg væntanlega vera ordin Tannfrædingur arid 2011!! :o) uff...langt thangad til...en samt ekki...timinn er svo fljotur ad lida...

Posted by: Sandra @ 19:33

þriðjudagur, júlí 24, 2007  

Vegna fjölda áskoranna höfum við ákveðið að setja óskalista fyrir 55 ára afmælið okkar Orra á netið. Hér kemur hann:

 • Dewalt borðsög/kúttara
 • Slípurokk
 • Batterís skrúfvél Makita 6936FD
 • Hallamál(stórt)
 • Hjólsög
 • Gipshefil
 • Canon Eos digital myndavél
 • Garðklippur(rafmagns)
 • Garðáhöld
 • Sleggja
 • Gasgrill
 • Tekk garðstóla með stillanlegu baki
 • Zwilling hnífa(þessa með sléttburstaða stálskaftinu)
 • Einhverja gjafavöru úr búðinni Boutique van Deurs sem er á Amagerbrogade 57
 • Stórar glerskálar
 • Blómavasa
 • Ostahnífa
 • Borðstofustóla frá ILVA (þeir heita Laura)
 • Einhverja gjafavöru frá ILVA
 • Rakspíra fyrir Orra
 • Rafmagnstannbursta
 • Vekjaraklukku sem lýsir upp í loftið
 • Einhverja gjafavöru frá NOTRE DAM, sú búð er á Nørregade
 • Potta
 • Sólhlíf í garðinn án fóts
 • Satin rúmföt
 • Standur fyrir bálköst(hægt að hafa á grasbletti án þess að eyðileggja blettinn)
Þetta var svo listinn ógurlegi...okkur dettur ekkert fleira í hug í augnablikinu en það getur verið að ég muni updeita listann á næstu dögum ef við finnum eitthvað fleira sem okkur vantar...

Posted by: Sandra @ 21:04

laugardagur, júlí 14, 2007  

Ég hef hreinlega ekki tíma til þess að halda blogginu við í augnablikinu. Ég er að vinna svo mikið að þegar ég kem heim hef ég varla orku í neitt annað en að sofa hehe...já það tekur á að vera standandi allan daginn og bera þessa bumbu...hún er orðin ansi stór eins og sjá má á þessari mynd...ég veit ekki hvar þetta endar...ég sem ætla mér að vinna út ágústmánuð...það verður skrautlegt útlit mitt þá ef stelpuskjátan heldur áfram að stækka svona rosalega...

Annars er nú ekki mikið að frétta héðan. Alexander var í vikunni í sumarbúðum. Hann fór á mánudegi og kom aftur á föstudegi. Við vorum alveg vængbrotin að hafa hann ekki hjá okkur, en við reyndum að nýta tímann vel og fórum m.a að hitta arkitektinn okkar, í IKEA að kíkja á eldhúsinnréttingar og í HTH. Á meðan skemmti hann sér konunglega og kynntist fullt af krökkum. Hann var meira að segja svo ánægður með ferðina að hann er ákveðinn í því að fara aftur á næsta ári :o) já svona var þetta líka þegar við Orri vorum á þessum aldri og fórum í sumarbúðir..maður man ennþá eftir því hvað það var gaman ;)

Framkvæmdirnar á húsinu ganga ágætlega. Við erum að stefna að því að sækja um byggingarleyfið fyrir kvistana í vikunni. Það verður spennandi að sjá hvað það mun taka langan tíma að fá það í gegn því eins og danirnir eru nú ligeglad, þá megum við alveg búast við því að þurfa að bíða í 2-3 mánuði...en þá verðum við bara að vinna í einhverju öðru á meðan..þetta verður bara að hafa sinn gang...en við erum nokkurnveginn komin að niðurstöðu hvernig við ætlum að innrétta hæðarnar. Það er mjög gaman að spá í þessu og það verður ennþá gaman þegar maður er farinn að sjá eitthvað gerast :o)

En fyrir þá sem ætla að koma í afmælið okkar, þá verður það haldið í húsinu þann 4.ágúst kl:17:00. Við reyndum nú að senda sms til flestra en höfum ekki fengið svar frá öllum. Þið megið endilega láta vita svo að við vitum hversu margir ætla að koma. Eins og er þá mun það verða ansi flottur flokkur sem mun koma frá Íslandi :) ég er allavega búin að fá lánuð 2 gestaherbergi og eina íbúð fyrir gestina. Svo munu nú einhverjir vera hjá okkur á kollegíinu ;) Eitt er allavega víst...það mun vera mikið fjör að Ærtelandsvegi þann 4.ágúst ;)

Posted by: Sandra @ 17:56

mánudagur, júlí 02, 2007  

Þar sem að við vorum öll í fríi í gær ákváðum við að nota daginn vel. Við byrjuðum á því að sofa út!! það hef ég ekki gert í laaaangan tíma..ekkert smá notalegt...Ætluðum að byrja daginn snemma en þar sem að það gerist svo sjaldan að maður sofi út ákváðum við að bara að leyfa okkur það svona einu sinni. Síðan fórum við upp í Ballerup á vinnusvæðið hans Orra að sækja verkfæri, því planið var að byrja á framkvæmdunum í húsinu þann dag. Við skelltum okkur síðan til Gunnhildar og Arnars og skoðuðum húsið þeirra. Þau voru líka að kaupa sér hús sem þau ætla að taka í gegn í sama hverfi og við nema hvað að þeirra hús er í það góðu ástandi að þau geta búið í því núna*öfund*.
Eftir að hafa verið í góðu yfirlæti hjá þeim hjónakornum drifum við okkur í húsið okkar að Baunalandsvegi og byrjuðum framkvæmdirnar!! ;) Mig langaði til þess að setja nokkrar myndir hingað inn svona til þess að leyfa fólki að fylgjast með. Ég ætla mér svo að setja enn fleiri myndir inn á barnalandssíðuna hans Alexanders.

Posted by: Sandra @ 06:57
 Hafðu samband:

Sendu mér póst


Bloggarar:

Orri
Silla
Inda
Halla
Matti
Karen
Heiða
Lísbet
Gullan
Dúnna
Sunna
Sammi
Gúrkan
Thelma
Sæunn
Kolbrún
Aprí­l Eik
Háli Slick
Jóhanna
Helga Sif
Elín Marta
Bloggari.is
Aldí­s Marí­a
Þórey Ösp
Sigga Birna
Forystugeitin
Helga Sigríður
Gunnar Pétur
Harpa og Árni
Erna og Bjarni
Harpa Halldórs
Karen Konfekt
Ö–ssi og félagar
Gústi og Hrefna
Hildur og Halldór
Sæunn og Denni
Anna Lísa frænka
Gardentown Girls
Árgangurinn minn


Smáfólkið:

Börnin
Dagur
Anna Sól
Lucas Már
Noel Darri
Róbert Örn
María Kristín
Rúben Breki
Bjarki Kröyer
Ágústa María
Bryndí­s Hekla
Eysteinn Ernir
Arnar Ebenezer
Dagbjört Stjarna
Ragnheiður Elí­sabet
Ungi Huldu og Kristins
Sveina Rósa og Brynja
Rakel Mist og Vilhelm Ari
Svava Rún og Elma Katrí­n
Kristófer Karl og Júlía Marín
Róbert Arnar og Victor Aron
Victor Andri og Margrét Ásta
Sara Emily og Hörður Christian


Ýmislegt á IS:

Mbl
Leit.is
Femin
Skype
Tilveran
Batman
Húmor.is
Betra.net
Spámaður
Friendster
Íslendingabók
Vantar þig far?
Land barnanna
Útivistaparadí­sin
Fréttir frá Ísafirði
Webcam á Ísafirði


Ýmislegt í­ DK:

Fréttir í­ DK
Gulu síðurnar
Stúdentafélagið
íslendingafélagið
Kort yfir Danmörk
Miðasala á tónleika
Samgöngur í Danmörku
Allt um Kaupmannahöfn
Ferðaplan fyrir Danmörk
Webcam í­ Kaupmannahöfn
Upplýsingasíða um Danaveldi


Skrifaðu í gestabókina

MYNDAALBÚ™M 1

MYNDAALBÚM 2

MYNDAALBÚ™M 3

MYNDAALBÚ™M 4