--> [ Lífið í Køben ]

 [ Lífið í Køben ]

 
 sunnudagur, desember 30, 2007  

Fallega stelpan okkar fékk nafnið Máney Mist í dag :o)
Við erum ótrúlega ánægð með daginn, þetta var alveg yndislegur dagur, þrátt fyrir brjálað veður á höfuðborgarsvæðinu...en þetta reddaðist allt. Það var útlit fyrir að við myndum bara skíra heima en veðrið breyttist sem betur fer þannig að á endanum var skírt var í Lágafellskirkju :)

Posted by: Sandra @ 20:32

sunnudagur, desember 09, 2007  Nú eru aðeins 3 dagar í það að við komum heim á klakann. Tíminn flýgur svoleiðis áfram að maður er á fullu alla daga við að undirbúa ferð okkar heim. Það verður ansi gott að komast í frí heim og slappa aðeins af. Slappa af segi ég nú..það er spurning hversu mikið maður á eftir að slappa af...En maður losnar allavega við að þrífa heimilið, setja í þvottavél og elda mat..það er afslöppun að þurfa ekki að gera það á hverjumdegi.
Við erum búin að versla nánast allar jólagjafirnar og svo þarf ég bara að framkalla myndirnar fyrir jólakortin í ár, en við erum að bíða eftir að ljósmyndarinn lagi þær aðeins. Þeir sem hafa farið inn á barnaland hafa eflaust skoðað myndirnar sem Aldís Pálsdóttir ljósmyndari tók. Við erum ekkert smá ánægð með þær, hún er alveg ótrúlega fær ljósmyndari. Talandi um myndir sem hún hefur tekið þá hefur Hildur nágranni sett myndirnar af mér og Eyrúnu á forsíðuna á heimasíðunni sinni..þið getið skoðað síðuna hennar hérna. Fyndið að hugsa til þess að þessar myndir hafi verið teknar í maí á þessu ári...ég bara með smá bumbu og Eyrún með risa, enda alveg að fara að eiga...

Það gengur annars bara mjög vel með litlu. Hún er alltaf voða vær og góð :) Það verður æðislegt þegar að hún fær loksins nafn þann 30.des! Ég get varla beðið :o)

Annars ætlaði ég bara rétt að skrifa nokkrar línur. Ætla að fara að setja inn nokkrar myndir inn á barnaland.

P.s frá og með miðvikudeginum verð ég með íslenska símanúmerið mitt..Endilega hafið samband ef þið hafið tíma til þess að hittast :o)

Posted by: Sandra @ 20:25
 Hafðu samband:

Sendu mér póst


Bloggarar:

Orri
Silla
Inda
Halla
Matti
Karen
Heiða
Lísbet
Gullan
Dúnna
Sunna
Sammi
Gúrkan
Thelma
Sæunn
Kolbrún
Aprí­l Eik
Háli Slick
Jóhanna
Helga Sif
Elín Marta
Bloggari.is
Aldí­s Marí­a
Þórey Ösp
Sigga Birna
Forystugeitin
Helga Sigríður
Gunnar Pétur
Harpa og Árni
Erna og Bjarni
Harpa Halldórs
Karen Konfekt
Ö–ssi og félagar
Gústi og Hrefna
Hildur og Halldór
Sæunn og Denni
Anna Lísa frænka
Gardentown Girls
Árgangurinn minn


Smáfólkið:

Börnin
Dagur
Anna Sól
Lucas Már
Noel Darri
Róbert Örn
María Kristín
Rúben Breki
Bjarki Kröyer
Ágústa María
Bryndí­s Hekla
Eysteinn Ernir
Arnar Ebenezer
Dagbjört Stjarna
Ragnheiður Elí­sabet
Ungi Huldu og Kristins
Sveina Rósa og Brynja
Rakel Mist og Vilhelm Ari
Svava Rún og Elma Katrí­n
Kristófer Karl og Júlía Marín
Róbert Arnar og Victor Aron
Victor Andri og Margrét Ásta
Sara Emily og Hörður Christian


Ýmislegt á IS:

Mbl
Leit.is
Femin
Skype
Tilveran
Batman
Húmor.is
Betra.net
Spámaður
Friendster
Íslendingabók
Vantar þig far?
Land barnanna
Útivistaparadí­sin
Fréttir frá Ísafirði
Webcam á Ísafirði


Ýmislegt í­ DK:

Fréttir í­ DK
Gulu síðurnar
Stúdentafélagið
íslendingafélagið
Kort yfir Danmörk
Miðasala á tónleika
Samgöngur í Danmörku
Allt um Kaupmannahöfn
Ferðaplan fyrir Danmörk
Webcam í­ Kaupmannahöfn
Upplýsingasíða um Danaveldi


Skrifaðu í gestabókina

MYNDAALBÚ™M 1

MYNDAALBÚM 2

MYNDAALBÚ™M 3

MYNDAALBÚ™M 4