fimmtudagur, september 25, 2008
Jæja..loksins komur sma lif fra stelpunni...Vid erum flutt i husid..fluttum 1.sept, thad er yndislegt!! Thvi midur erum vid enn net-,sima-og sjonvarpslaus, en vid munum ad øllum likindum fa netid thann 30 sept!! jibby!! get ekki bedid...nuna er eg i skolanum og er ad kikja a thad mikilvægasta...iss...madur hefur verid half vængbrotinn undanfarnar vikur en sem betur fer er netid ad detta inn...Eg lofa fullt af myndum um leid og netid kemur og adsjalfsøgdu fleiri frettir af baunabuunum :)
Ætla ekki ad hafa thetta lengra..tharf ad fara a Su skrifstofuna og svo ad sækja litla gullid...
Posted by: Sandra @
14:14